Hætta á að hraun loki fólk inni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. maí 2021 11:49 Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglu. Egill Aðalsteinsson Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað endanum á gönguleið A að gosinu í Geldingadölum vegna hættu á að fólk lokist inni þegar hraun renni yfir gönguleiðina en fyrirséð er að það muni gerast á næstunni. Vettvangsstjóri segir fólk hunsa lokunarborða. Á hádegi í gær tók lögregla ákvörðun um að loka endanum á gönguleið A, svokölluðum útsýnispalli sem er næst gosinu í Geldingadölum. Syðsta hraunið er komið það hátt að fyrirséð er að það muni flæða yfir enda gönguleiðarinnar. Af því getur skapast stórhætta því fólk staðsett á útsýnispallinum gæti lokast inni. Brýnir fyrir fólki að virða lokanir „Við erum búin að setja borða til að loka og mælum ekki með því að fólk fari þarna yfir en við reyndar erum búin að sjá að fólk er að lauma sér þarna yfir en þetta mun á næstu misserum bresta og leka syðst ofan í Meradalina,“ sagði Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og vettvangsstjóri á svæðinu. Hann segir óvíst hvenær hraun fari yfir gönguleiðina en það muni gerast á næstunni. Hann ítrekar hættuna á svæðinu og brýnir fyrir fólki að fara ekki yfir lokunarborðann. „Það er hættulegt því það mun lokast inni, það á að sjá það að það er aðeins hreyfing á hrauninu þarna fyrir ofan. Við vitum ekki hvort þetta gerist í dag, kvöld eða nótt en þetta mun koma þarna yfir gönguleiðina,“ sagði Hjálmar. Gönguleiðinni breytt Áfram verður hægt að ganga að gosinu en gönguleiðinni hefur verið breytt vegna þessa. „Það var gert í gærkvöldi og þá fer fólk upp á annan hól þarna rétt sunnar og það er búið að merkja það, þannig að fólk ætti að sjá það þannig það verður næsti útsýnisstaður.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Á hádegi í gær tók lögregla ákvörðun um að loka endanum á gönguleið A, svokölluðum útsýnispalli sem er næst gosinu í Geldingadölum. Syðsta hraunið er komið það hátt að fyrirséð er að það muni flæða yfir enda gönguleiðarinnar. Af því getur skapast stórhætta því fólk staðsett á útsýnispallinum gæti lokast inni. Brýnir fyrir fólki að virða lokanir „Við erum búin að setja borða til að loka og mælum ekki með því að fólk fari þarna yfir en við reyndar erum búin að sjá að fólk er að lauma sér þarna yfir en þetta mun á næstu misserum bresta og leka syðst ofan í Meradalina,“ sagði Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og vettvangsstjóri á svæðinu. Hann segir óvíst hvenær hraun fari yfir gönguleiðina en það muni gerast á næstunni. Hann ítrekar hættuna á svæðinu og brýnir fyrir fólki að fara ekki yfir lokunarborðann. „Það er hættulegt því það mun lokast inni, það á að sjá það að það er aðeins hreyfing á hrauninu þarna fyrir ofan. Við vitum ekki hvort þetta gerist í dag, kvöld eða nótt en þetta mun koma þarna yfir gönguleiðina,“ sagði Hjálmar. Gönguleiðinni breytt Áfram verður hægt að ganga að gosinu en gönguleiðinni hefur verið breytt vegna þessa. „Það var gert í gærkvöldi og þá fer fólk upp á annan hól þarna rétt sunnar og það er búið að merkja það, þannig að fólk ætti að sjá það þannig það verður næsti útsýnisstaður.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira