Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2021 21:30 Elín Metta var skoraði eitt marka Vals í kvöld. Vísir/Elín Björg Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Afturelding komst einnig áfram með 2-0 sigri á Grindavík á útivelli. Dregið verður í næstu umferð bikarkeppninnar klukkan 13.00 á morgun og verður drátturinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Það var aldrei spurning hvort liðið færi áfram á Húsavík. Valur er eitt af toppliðum Pepsi Max-deildarinnar á meðan Völsungur er á toppi 2. deildar kvenna með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen skoraði fyrstu mörk leiksins, Fanndís Friðriksdóttir bætti við þriðja marki og Mist Edvardsdóttir á meðan Elín Metta Jensen skoraði fimmta markið undir lok hálfleiksins. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði tvívegis í síðari hálfleik og sá til þess að Valur vann einkar öruggan 7-0 sigur. Í Hafnafirði var Þór/KA í heimsókn. Elísa Lana Sigurjónsdóttir kom FH yfir á 7. mínútu og var staðan 1-0 í hálfleik. Arna Sif Ásgrímsdóttir jafnaði metin í síðari hálfleik og lauk leiknum með 1-1 jafntefli, því þurfti að framlengja. Þar var ekkert skorað og því var viðureignin útkljáð í vítaspyrnukeppni. Þar hafði FH betur og fer áfram í næstu umferð bikarsins. Að lokum vann Selfoss einkar öruggan 3-0 sigur á KR í Vesturbæ Reykjavikur. Brenna Lovera skoraði fyrsta mark leiksins og var staðan 1-0 í hálfleik. Um miðbik síðari hálfleiks bætti Hólmfríður Magnúsdóttir við öðru marki gestanna og Brynja Líf Jónsdóttir gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Hólmfríður var á skotskónum gegn sínum gömlu félögum í kvöld.Hulda Margrét Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn UMF Selfoss Valur FH Þór Akureyri KA Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Afturelding komst einnig áfram með 2-0 sigri á Grindavík á útivelli. Dregið verður í næstu umferð bikarkeppninnar klukkan 13.00 á morgun og verður drátturinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Það var aldrei spurning hvort liðið færi áfram á Húsavík. Valur er eitt af toppliðum Pepsi Max-deildarinnar á meðan Völsungur er á toppi 2. deildar kvenna með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen skoraði fyrstu mörk leiksins, Fanndís Friðriksdóttir bætti við þriðja marki og Mist Edvardsdóttir á meðan Elín Metta Jensen skoraði fimmta markið undir lok hálfleiksins. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði tvívegis í síðari hálfleik og sá til þess að Valur vann einkar öruggan 7-0 sigur. Í Hafnafirði var Þór/KA í heimsókn. Elísa Lana Sigurjónsdóttir kom FH yfir á 7. mínútu og var staðan 1-0 í hálfleik. Arna Sif Ásgrímsdóttir jafnaði metin í síðari hálfleik og lauk leiknum með 1-1 jafntefli, því þurfti að framlengja. Þar var ekkert skorað og því var viðureignin útkljáð í vítaspyrnukeppni. Þar hafði FH betur og fer áfram í næstu umferð bikarsins. Að lokum vann Selfoss einkar öruggan 3-0 sigur á KR í Vesturbæ Reykjavikur. Brenna Lovera skoraði fyrsta mark leiksins og var staðan 1-0 í hálfleik. Um miðbik síðari hálfleiks bætti Hólmfríður Magnúsdóttir við öðru marki gestanna og Brynja Líf Jónsdóttir gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Hólmfríður var á skotskónum gegn sínum gömlu félögum í kvöld.Hulda Margrét
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn UMF Selfoss Valur FH Þór Akureyri KA Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira