Fjörutíu sjúkraflutningar tengdir hópsmitinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2021 10:24 Covid-flutningar eru með sérstöku sniði en sjúkraflutningamenn þurfa að klæða sig upp í sóttvarnagalla. Vísir/vilhelm Mikið var að gera hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðasta sólarhringinn en sjúkraflutningar á tímabilinu voru 160, sem er með því almesta sem gerist. Um fjörutíu flutningar tengjast hópsýkingu kórónuveirunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem greint var frá í gær. Guðjón Ingason varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að flytja hafi þurft fólk tengt smitinu í sóttvarnahús á Rauðarárstíg. Mbl greindi fyrst frá. „Minnihlutinn var staðfest smit en meirihlutinn var þegar í sóttkví og þetta var í raun og veru bara til að halda fjarlægðinni milli herbergja,“ segir Guðjón. Hann kveðst ekki muna hvenær sjúkraflutningar voru svo margir á einum sólarhring en það hafi líklega verið í haust í fyrri bylgju veirunnar. Fyrir utan tíða sjúkraflutninga hafi síðasti sólarhringur verið með hefðbundnum hætti. Sjö greindust með kórónuveiruna innanlands í fyrradag og voru allir utan sóttkvíar. Um er að ræða hópsmit hjá hælisleitendum á höfuðborgarsvæðinu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í gær að einhver smitanna kynnu að vera gömul en öruggt væri að fjögur eða fimm væru nú. Smit í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði gæti tengst málinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sjúkraflutningar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Guðjón Ingason varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að flytja hafi þurft fólk tengt smitinu í sóttvarnahús á Rauðarárstíg. Mbl greindi fyrst frá. „Minnihlutinn var staðfest smit en meirihlutinn var þegar í sóttkví og þetta var í raun og veru bara til að halda fjarlægðinni milli herbergja,“ segir Guðjón. Hann kveðst ekki muna hvenær sjúkraflutningar voru svo margir á einum sólarhring en það hafi líklega verið í haust í fyrri bylgju veirunnar. Fyrir utan tíða sjúkraflutninga hafi síðasti sólarhringur verið með hefðbundnum hætti. Sjö greindust með kórónuveiruna innanlands í fyrradag og voru allir utan sóttkvíar. Um er að ræða hópsmit hjá hælisleitendum á höfuðborgarsvæðinu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í gær að einhver smitanna kynnu að vera gömul en öruggt væri að fjögur eða fimm væru nú. Smit í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði gæti tengst málinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sjúkraflutningar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira