Forseti UEFA um Agnelli: „Hélt að við værum vinir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2021 11:01 Aleksander Ceferin er hundfúll út í Agnelli. Harold Cunningham/Getty Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er allt annað en sáttur með Andrea Agnelli, foresta Juventus, vegna Ofurdeildarinnar. Þegar fréttirnar um Ofurdeildina bárust voru það ekki bara stuðningsmenn liðanna sem var brugðið því Ceferin var einnig ansi brugðið. Hann segir að kollegi sinn hjá Juventus, Agnelli, hafi logið framan í hann og því séu þeir ekki vinir lengur. Þetta segir hann í samtali við So Foot. „Ég get sett höfuðpaurana í þrjá flokka. Í fyrsta flokknum er Andrea Agnelli því þetta var persónuleg. Sá maður er ekki lengur til fyrir mér,“ sagði Ceferin. „Ég hélt að við værum vinir en hann laug framan í mig og fullvissaði mig um að það væri ekkert sem ég ætti að hafa áhyggjur af.“ „Í öðrum flokknum eru þeir leiðtogar sem ég hélt að væru nærri mér. Ég er svekktur að þeir sögðu ekki mér hvað þeir voru að skipuleggja.“ „Í þriðja flokknum eru þeir sem ég hafði ekki unnið með. Ég er ekki ósáttur við þá en þeim verður einnig refsað fyrir þessar aðgerðir,“ bætti Ceferin við. UEFA President Aleksander Ceferin admits the Super League controversy is personal when it comes to #Juventus President Andrea Agnelli. ‘This man no longer exists to me.’ https://t.co/Qv3U4aRJbR pic.twitter.com/B6aIOzbDub— footballitalia (@footballitalia) June 5, 2021 Fótbolti UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Þegar fréttirnar um Ofurdeildina bárust voru það ekki bara stuðningsmenn liðanna sem var brugðið því Ceferin var einnig ansi brugðið. Hann segir að kollegi sinn hjá Juventus, Agnelli, hafi logið framan í hann og því séu þeir ekki vinir lengur. Þetta segir hann í samtali við So Foot. „Ég get sett höfuðpaurana í þrjá flokka. Í fyrsta flokknum er Andrea Agnelli því þetta var persónuleg. Sá maður er ekki lengur til fyrir mér,“ sagði Ceferin. „Ég hélt að við værum vinir en hann laug framan í mig og fullvissaði mig um að það væri ekkert sem ég ætti að hafa áhyggjur af.“ „Í öðrum flokknum eru þeir leiðtogar sem ég hélt að væru nærri mér. Ég er svekktur að þeir sögðu ekki mér hvað þeir voru að skipuleggja.“ „Í þriðja flokknum eru þeir sem ég hafði ekki unnið með. Ég er ekki ósáttur við þá en þeim verður einnig refsað fyrir þessar aðgerðir,“ bætti Ceferin við. UEFA President Aleksander Ceferin admits the Super League controversy is personal when it comes to #Juventus President Andrea Agnelli. ‘This man no longer exists to me.’ https://t.co/Qv3U4aRJbR pic.twitter.com/B6aIOzbDub— footballitalia (@footballitalia) June 5, 2021
Fótbolti UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira