Giroud nýtti tækifærið er Benzema fór meiddur af velli í síðasta leik Frakka fyrir EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2021 21:36 Oliver Giroud mun eflaust leiða línu Frakka á EM í sumar. Aurelien Meunier/Getty Images Karim Benzema fór meiddur af velli er heimsmeistarar Frakka unnu 3-0 sigur á Búlgaríu í síðasta leik sínum fyrir EM í knattspyrnu sem hefst 11. júní. Oliver Giroud nýtti tækifærið en hann skoraði tvö af mörkum Frakklands í kvöld. Benzema var nokkuð óvænt valinn í franska landsliðshóp Frakklands fyrir EM. Hann hefur ekki tekið neinn þátt í ævintýrum liðsins undanfarin ár vegna meintrar þátttöku hans í fjárkúgun á Mathieu Valbuena, fyrrum samherja hans hjá franska landsliðinu. Olivier Giroud scores his 45th and 46th goals for France He s only five behind Les Bleus all-time leading goalscorer Thierry Henry pic.twitter.com/nenOsatVFH— B/R Football (@brfootball) June 8, 2021 Talið var að Benzema yrði í stóru hlutverki hjá Frakklandi í sumar en nú gæti það verið í hættu þar sem hann fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan orðin 1-0 fyrir Frökkum þökk sé marki Antoine Griezmann eftir tæplega hálftíma. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til á 83. mínútu þegar Giroud tvöfaldaði forystuna. Hann bætti svo við öðru marki sínu og þriðja marki Frakklands á 90. mínútu leiksins. Lokatölur 3-0 og Frakkarnir klárir í bátana fyrir fyrsta leik sinn á EM gegn Þjóðverjum þann 15. júní næstkomand. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Benzema var nokkuð óvænt valinn í franska landsliðshóp Frakklands fyrir EM. Hann hefur ekki tekið neinn þátt í ævintýrum liðsins undanfarin ár vegna meintrar þátttöku hans í fjárkúgun á Mathieu Valbuena, fyrrum samherja hans hjá franska landsliðinu. Olivier Giroud scores his 45th and 46th goals for France He s only five behind Les Bleus all-time leading goalscorer Thierry Henry pic.twitter.com/nenOsatVFH— B/R Football (@brfootball) June 8, 2021 Talið var að Benzema yrði í stóru hlutverki hjá Frakklandi í sumar en nú gæti það verið í hættu þar sem hann fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan orðin 1-0 fyrir Frökkum þökk sé marki Antoine Griezmann eftir tæplega hálftíma. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til á 83. mínútu þegar Giroud tvöfaldaði forystuna. Hann bætti svo við öðru marki sínu og þriðja marki Frakklands á 90. mínútu leiksins. Lokatölur 3-0 og Frakkarnir klárir í bátana fyrir fyrsta leik sinn á EM gegn Þjóðverjum þann 15. júní næstkomand. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira