Vertu úlfur sópaði til sín Grímuverðlaunum Árni Sæberg skrifar 10. júní 2021 22:59 Björn Thors átti leiksigur í sýningunni Vertu úlfur. Þjóðleikhúsið Einleikurinn Vertu úlfur stóð uppi sem ótvíræður sigurvegari kvöldsins þegar Íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í kvöld. Grímuverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Tjarnarbíói í kvöld. Langflest verðlaun, sjö talsins, hlaut sýningin Vertu úlfur sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í vetur. Verkið er eftir þau Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðin Unnsteinsson, en það er byggt á samnefndri bók Héðins. Björn Thors var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir einleik sinn í Vertu úlfur. Edda Björg Eyjólfsdóttir hlaut verðlaun sem leikkona ársins í aðalhlutverki, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Haukur og Lilja – Opnun. Bestu leikarar í aukahlutverkum voru þau Birna Pétursdóttir, fyrir hlutverk sitt í Benedikti búálfi, og Kjartan Darri Kristjánsson, fyrir hlutverk sitt í Kafbáti. Hallveigu Thorlacius og Þórhalli Sigurðssyni voru veitt heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands, fyrir framlag þeirra til íslensks barnaleikhúss. Sigurvegarar allra flokka: Sýning ársins: Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðinn Unnsteinsson í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Leikrit ársins: Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðinn Unnsteinsson. Leikstjóri ársins: Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Leikkona ársins í aðalhlutverki: Edda Björg Eyjólfsdóttir, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Haukur og Lilja - Opnun í sviðsetningu EP Sviðslistahóps. Leikari ársins í aðalhlutverki: Björn Thors, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Leikkona ársins í aukahlutverki: Birna Pétursdóttir, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Benedikt Búálfur í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Leikari ársins í aukahlutverki: Kjartan Darri Kristjánsson, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Kafbátur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Leikmynd ársins: Elín Hansdóttir, fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Búningar ársins: María Th. Ólafsdóttir, fyrir sýninguna Kardemommubærinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Lýsing ársins: Björn Bergsteinn Guðmundsson og Halldór Örn Óskarsson, fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Tónlist ársins: Friðrik Margrétar Guðmundsson, fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó. Hljóðmynd ársins: Elvar Geir Sævarsson og Valgeir Sigurðsson, fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Söngvari eða söngkona ársins: María Sól Ingólfsdóttir, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó. Dans- og sviðshreyfingar ársins: Eyrún Ævarsdóttir, Jóakim Kvaran, Nick Candy, Bryndís Torfadóttir og Thomas Burke, fyrir sýninguna Allra veðra von í sviðsetningu Hringleiks í samstarfi við Tjarnarbíó. Dansari ársins: Inga Maren Rúnarsdóttir, fyrir hlutverk sitt í sýningunni ÆVI í sviðsetningu Íslenska dansflokksins. Danshöfundur ársins: Inga Maren Rúnarsdóttir, fyrir sýninguna ÆVI í sviðsetningu Íslenska dansflokksins. Sproti ársins: Leikhópurinn PólÍs. Barnasýning ársins: Kafbátur, eftir Gunnar Eiríksson í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Útvarpsverk ársins: Með tík á heiði, eftir Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur í leikstjórn Silju Haukdsdóttur, í sviðsetningu útvarpsleikhússins og RÚV. Heiðursverðlaun: Hallveig Thorlacius og Þórhallur Sigurðsson, fyrir framlag þeirra til íslensks barnaleikhúss. Menning Leikhús Gríman Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Grímuverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Tjarnarbíói í kvöld. Langflest verðlaun, sjö talsins, hlaut sýningin Vertu úlfur sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í vetur. Verkið er eftir þau Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðin Unnsteinsson, en það er byggt á samnefndri bók Héðins. Björn Thors var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir einleik sinn í Vertu úlfur. Edda Björg Eyjólfsdóttir hlaut verðlaun sem leikkona ársins í aðalhlutverki, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Haukur og Lilja – Opnun. Bestu leikarar í aukahlutverkum voru þau Birna Pétursdóttir, fyrir hlutverk sitt í Benedikti búálfi, og Kjartan Darri Kristjánsson, fyrir hlutverk sitt í Kafbáti. Hallveigu Thorlacius og Þórhalli Sigurðssyni voru veitt heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands, fyrir framlag þeirra til íslensks barnaleikhúss. Sigurvegarar allra flokka: Sýning ársins: Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðinn Unnsteinsson í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Leikrit ársins: Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðinn Unnsteinsson. Leikstjóri ársins: Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Leikkona ársins í aðalhlutverki: Edda Björg Eyjólfsdóttir, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Haukur og Lilja - Opnun í sviðsetningu EP Sviðslistahóps. Leikari ársins í aðalhlutverki: Björn Thors, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Leikkona ársins í aukahlutverki: Birna Pétursdóttir, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Benedikt Búálfur í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Leikari ársins í aukahlutverki: Kjartan Darri Kristjánsson, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Kafbátur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Leikmynd ársins: Elín Hansdóttir, fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Búningar ársins: María Th. Ólafsdóttir, fyrir sýninguna Kardemommubærinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Lýsing ársins: Björn Bergsteinn Guðmundsson og Halldór Örn Óskarsson, fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Tónlist ársins: Friðrik Margrétar Guðmundsson, fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó. Hljóðmynd ársins: Elvar Geir Sævarsson og Valgeir Sigurðsson, fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Söngvari eða söngkona ársins: María Sól Ingólfsdóttir, fyrir hlutverk sitt í sýningunni Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó. Dans- og sviðshreyfingar ársins: Eyrún Ævarsdóttir, Jóakim Kvaran, Nick Candy, Bryndís Torfadóttir og Thomas Burke, fyrir sýninguna Allra veðra von í sviðsetningu Hringleiks í samstarfi við Tjarnarbíó. Dansari ársins: Inga Maren Rúnarsdóttir, fyrir hlutverk sitt í sýningunni ÆVI í sviðsetningu Íslenska dansflokksins. Danshöfundur ársins: Inga Maren Rúnarsdóttir, fyrir sýninguna ÆVI í sviðsetningu Íslenska dansflokksins. Sproti ársins: Leikhópurinn PólÍs. Barnasýning ársins: Kafbátur, eftir Gunnar Eiríksson í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Útvarpsverk ársins: Með tík á heiði, eftir Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur í leikstjórn Silju Haukdsdóttur, í sviðsetningu útvarpsleikhússins og RÚV. Heiðursverðlaun: Hallveig Thorlacius og Þórhallur Sigurðsson, fyrir framlag þeirra til íslensks barnaleikhúss.
Menning Leikhús Gríman Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira