Höskuldur um daufan fyrri hálfleik: Þetta voru Janssen einkennin Dagur Lárusson skrifar 12. júní 2021 16:35 Höskuldur [lengst til hægri] var sáttur með síðari hálfleikinn í dag. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægður með 2-0 sigur síns liðs gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í dag. „Já þetta voru bara kærkomin þrjú stig. Flottur leikur í heildina, en vorum kannski full varkárir í fyrri hálfleiknum,“ byrjaði Höskuldur á að segja er hann ræddi við Vísi að leik loknum. Fyrri hálfleikurinn var heldur daufur hjá báðum liðum og var Höskuldur sammála því. „Já ég held að þetta hafi einfaldlega verið Janssen einkennin. Nei, nei við vorum góðir í pressunni og vinna hann aftur og vorum ekki í neinu veseni varnarlega en við þurftum að vera beittari sóknarlega og þá fyrst og fremst að láta boltann ganga hraðar. Við gerðum það í seinni hálfleiknum og þá opnuðust glufur.“ Næsti leikur Breiðabliks er svo gegn Íslandsmeisturum Vals á miðvikudaginn og segir Höskuldur að hann og liðsfélagar hans séu tilbúnir. „Þeir eru auðvitað efsta liðið í þessari deild og þetta eru einfaldlega skemmtilegustu leikirnir að taka þátt í. En við megum hins vegar ekki hugsa um þann leik eitthvað öðruvísi, þetta eru auðvitað bara þrjú stig eins og hver annar leikur og mikilvægt að við gerum þann leik ekki að Golíat,“ endaði fyrirliðinn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
„Já þetta voru bara kærkomin þrjú stig. Flottur leikur í heildina, en vorum kannski full varkárir í fyrri hálfleiknum,“ byrjaði Höskuldur á að segja er hann ræddi við Vísi að leik loknum. Fyrri hálfleikurinn var heldur daufur hjá báðum liðum og var Höskuldur sammála því. „Já ég held að þetta hafi einfaldlega verið Janssen einkennin. Nei, nei við vorum góðir í pressunni og vinna hann aftur og vorum ekki í neinu veseni varnarlega en við þurftum að vera beittari sóknarlega og þá fyrst og fremst að láta boltann ganga hraðar. Við gerðum það í seinni hálfleiknum og þá opnuðust glufur.“ Næsti leikur Breiðabliks er svo gegn Íslandsmeisturum Vals á miðvikudaginn og segir Höskuldur að hann og liðsfélagar hans séu tilbúnir. „Þeir eru auðvitað efsta liðið í þessari deild og þetta eru einfaldlega skemmtilegustu leikirnir að taka þátt í. En við megum hins vegar ekki hugsa um þann leik eitthvað öðruvísi, þetta eru auðvitað bara þrjú stig eins og hver annar leikur og mikilvægt að við gerum þann leik ekki að Golíat,“ endaði fyrirliðinn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05