Eriksen tjáir sig í fyrsta sinn eftir hjartastoppið: Ég mun ekki gefast upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 08:25 Liðsfélagar Christian Eriksen kalla á hjálp eftir að hann hneig niður. AP/Martin Meissner Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen hefur tjáð sig í fyrsta sinn opinberlega eftir að hann hné niður eftir hjartastopp í leik Dana og Finna en danski miðjumaðurinn var síðan lífgaður við niðri á vellinum. Eriksen var fluttur á sjúkrahús og hefur verið þar síðan. Leikurinn var kláraður eftir að fréttist af því að líðan danska landsliðsmannsins væri stöðug. Thank you, I won't give up. I want to understand what's happened...'Such a relief to hear Eriksen is feeling better now - get well soon, Christian! #EURO2020 https://t.co/6p8zxYc4C8— GiveMeSport Football (@GMS__Football) June 14, 2021 Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var fyrst til að fá viðbrögð frá leikmanninum sjálfum eftir atvikið hræðilega á laugardaginn. „Takk fyrir öll. Ég mun ekki gefast upp,“ sagði Christian Eriksen við blaðamann Gazzetta dello Sport í gegnum umboðsmann sinn. Christian Eriksen to Gazzetta dello Sport: "Thank you, I won't give up. I feel better now - but I want to understand what's happened. I want to say thank you all for what you did for me". Eriksen was talking to his manager who reported Chris sentences from the hospital. pic.twitter.com/anWUjcbEtP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 „Mér líður betur núna en ég vil komast að því hvað gerðist eiginlega,“ sagði Eriksen. „Ég vil þakka fyrir allt sem þið gerðuð fyrir mig,“ bætti Eriksen við að lokum. Gazzetta dello Sport sló upp þessu stutta viðtali á forsíð sinni í morgun en Eriksen er leikmaður ítölsku meistarana í Internazionale. Besta fyrirsögnin var kannski á forsíðu Ekstra bladet en hún var: „Danmörk tapaði en lífið vann“ EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Eriksen var fluttur á sjúkrahús og hefur verið þar síðan. Leikurinn var kláraður eftir að fréttist af því að líðan danska landsliðsmannsins væri stöðug. Thank you, I won't give up. I want to understand what's happened...'Such a relief to hear Eriksen is feeling better now - get well soon, Christian! #EURO2020 https://t.co/6p8zxYc4C8— GiveMeSport Football (@GMS__Football) June 14, 2021 Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var fyrst til að fá viðbrögð frá leikmanninum sjálfum eftir atvikið hræðilega á laugardaginn. „Takk fyrir öll. Ég mun ekki gefast upp,“ sagði Christian Eriksen við blaðamann Gazzetta dello Sport í gegnum umboðsmann sinn. Christian Eriksen to Gazzetta dello Sport: "Thank you, I won't give up. I feel better now - but I want to understand what's happened. I want to say thank you all for what you did for me". Eriksen was talking to his manager who reported Chris sentences from the hospital. pic.twitter.com/anWUjcbEtP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 „Mér líður betur núna en ég vil komast að því hvað gerðist eiginlega,“ sagði Eriksen. „Ég vil þakka fyrir allt sem þið gerðuð fyrir mig,“ bætti Eriksen við að lokum. Gazzetta dello Sport sló upp þessu stutta viðtali á forsíð sinni í morgun en Eriksen er leikmaður ítölsku meistarana í Internazionale. Besta fyrirsögnin var kannski á forsíðu Ekstra bladet en hún var: „Danmörk tapaði en lífið vann“
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira