Valsmenn gátu ekki fengið erfiðari andstæðing Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2021 10:27 Valsmenn voru ekki heppnir með drátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. vísir/hulda margrét Íslandsmeistarar Vals mæta Dinamo Zagreb í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. Dinamo Zagreb eru króatískir meistarar og langsterkasta liðið sem Valur gat fengið. Dinamo Zagreb á hvorki fleiri né færri en átta leikmenn á Evrópumótinu og hefur 22 sinnum orðið króatískur meistari, þar af fjórum sinnum í röð. Valur gat einnig mætt Ferencváros frá Ungverjalandi, Zalgaris frá Litáen og Flora Tallin frá Eistlandi. Dinamo Zagreb vann sinn riðil í Evrópudeildinni, sló Krasnodar út í 32-liða úrslitunum og Tottenham í sextán liða úrslitunum. Í átta liða úrslitunum féll Dinamo Zagreb út fyrir Villarreal sem fór svo alla leið og vann Evrópudeildina. Ef Valsmenn komast áfram fá þeir allavega sex Evrópuleiki til viðbótar. Ef þeir tapa fara þeir í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar (Europa Conference League), nýrrar Evrópukeppni. Fyrri leikur Vals og Dinamo Zagreb fer fram í Króatíu 6. eða 7. júlí og seinni leikurinn á Origo-vellinum á Hlíðarenda 13. eða 14. júlí. Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt mæta Legia Varsjá frá Póllandi. Rúmensku meistararnir í Cluj, sem Rúnar Már Sigurjónsson spilar með, mætir Borac Banja Luka frá Bosníu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Valur Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri fyrir leikinn mikilvæga í vikunni Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira
Dinamo Zagreb eru króatískir meistarar og langsterkasta liðið sem Valur gat fengið. Dinamo Zagreb á hvorki fleiri né færri en átta leikmenn á Evrópumótinu og hefur 22 sinnum orðið króatískur meistari, þar af fjórum sinnum í röð. Valur gat einnig mætt Ferencváros frá Ungverjalandi, Zalgaris frá Litáen og Flora Tallin frá Eistlandi. Dinamo Zagreb vann sinn riðil í Evrópudeildinni, sló Krasnodar út í 32-liða úrslitunum og Tottenham í sextán liða úrslitunum. Í átta liða úrslitunum féll Dinamo Zagreb út fyrir Villarreal sem fór svo alla leið og vann Evrópudeildina. Ef Valsmenn komast áfram fá þeir allavega sex Evrópuleiki til viðbótar. Ef þeir tapa fara þeir í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar (Europa Conference League), nýrrar Evrópukeppni. Fyrri leikur Vals og Dinamo Zagreb fer fram í Króatíu 6. eða 7. júlí og seinni leikurinn á Origo-vellinum á Hlíðarenda 13. eða 14. júlí. Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt mæta Legia Varsjá frá Póllandi. Rúmensku meistararnir í Cluj, sem Rúnar Már Sigurjónsson spilar með, mætir Borac Banja Luka frá Bosníu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Valur Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri fyrir leikinn mikilvæga í vikunni Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira