Lof og last 8. umferðar: Allt er fertugum fært, Nikolaj Hansen, andlausir FH-ingar og veðrið upp á Skaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2021 08:01 Nikolaj Andreas Hansen hefur verið frábær það sem af er tímabili. Vísir/HAG Áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Þó enn eigi eftir 7. umferð mótsins þá var sú áttunda kláruð í gær. Hún hófst þann 12. júní og lauk svo í gær með tveimur leikjum. Hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Lof Gömlu mennirnir í KR Enn og aftur eru það ellismellirnir í KR-liðinu sem stela fyrirsögnunum. Liðið vann góðan 2-0 útisigur á Leikni Reykjavík í Breiðholtinu. Pálmi Rafn Pálmason kom KR yfir og Kjartan Henry Finnbogason kláraði dæmið. Líf í Stjörnunni Eftir að hafa ekki unnið leik í mótinu var búist við því að menn leggðu árar í bát og gæfust upp er þeir lentu undir gegn Íslandsmeisturum Vals. Eitthvað hefur Þorvaldur Örlygsson sagt við sína menn í hálfleik en Stjarnan skoraði tvívegis í upphafi síðari hálfleiks gegn Val og vann sinn fyrsta leik á tímabilinu. Tristan Freyr Ingólfsson fær sérstakt hrós en hann lagði upp bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Nikolaj Andreas Hansen Fyrir mót var reiknað með því að danskur framherji yrði markahæsti leikmaður deildarinnar en eflaust voru ekki margir sem reiknuðu með því að sá danski framherji héti Nikolaj Andreas Hansen. Hansen hefur hins vegar verið frábær það sem af er tímabili og eftir að hafa skorað bæði mörk Víkinga í 2-0 sigri á FH er hann markahæsti leikmaður deildarinnar með sjö mörk. Last Linir Árbæingar Eftir frekar daufan fyrri hálfleik á Kópavogsvelli þá völtuðu Blikar einfaldlega yfir Fylki í síðari hálfleik. Þó leikurinn hafi aðeins endað 2-0 þá settu gestirnir upp litla sem enga mótspyrnu í síðari hálfleik og virtust einfaldlega hafa sætt sig við örlög sín. Andlausir FH-ingar Eftir að hafa tapað gegn KR og nýliðum Leiknis Reykjavíkur var búist við því að FH myndi gefa allt í leikinn gegn Víkingum. Eftir að hafa byrjað leikinn ágætlega þá stóð ekki steinn yfir steini hjá FH þegar leið á leikinn. Var þetta í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem FH tapar þremur leikjum í röð. Veðrið á Akranesi Það er kominn 16. júní og það var vart hægt að senda boltann fimm metra án þess að hann fyki aðra fimm til viðbótar upp á Skipaskaga í gær. KA-menn létu veðrið reyndar lítið á sig fá og unnu góðan 2-0 sigur en aðstæðurnar voru ekki að hjálpa liðunum þegar kom að því að spila fótbolta. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH ÍA KR Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - KR 0-2 | KR-ingar fyrstir til að sækja þrjú stig í Breiðholtið KR-ingar heimsóttu Leiknismenn í Breiðholtið fyrr í kvöld og unnu þar sannfærandi 2-0 sigur gegn nýliðunum þar sem Pálmi Rafn Pálmason og Kjartan Henry Finnbogason skoruðu sitt hvort markið. 14. júní 2021 21:11 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Breiðablik bar sigur úr býtum gegn Fylki á Kópavogsvelli í Pepsi Max deildinni í dag en þetta var þriðji sigurleikur Blika í röð. 12. júní 2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-1 | Klaufagangur Valsmanna greiddi leið að fyrsta sigri Stjörnunnar Fyrsti sigur Stjörnunnar á tímabilinu kom gegn Íslandsmeisturum Vals sem höfðu ekki tapað leik fyrir leik dagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Valur komst yfir en tvö mörk í byrjun síðari hálfleiks tryggðu Garðbæingum sigur. 12. júní 2021 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - FH 2-0 | Nikolaj Hansen skaut Víkingum á toppinn Víkingar unnu góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen var frábær í liði Víkings og gerði hann bæði mörk leiksins í sitt hvorum hálfleiknum. Eftir hagstæð úrslit í leik Stjörnunnar og Vals fóru Víkingar á toppinn með sigri sínum á FH. 12. júní 2021 19:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-2 | Gestirnir fara heim með þrjú stig KA hafði ekki spilað leik í 24 daga er liðið heimsótti Skipaskaga í dag. Það kom ekki að sök en liðið vann öruggan 2-0 sigur á ÍA í Pepsi Max deild karla. 16. júní 2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 2-0 | Joey Gibbs tryggði heimamönnum sigur í fallslagnum Keflavík vann frábæran 2-0 sigur á HK er liðin mættust í botnslag í Pepsi Max deild karla í dag. Joey Gibbs skoraði bæði mörk heimamanna sem lyfta sér upp úr botnsætinu með sigrinum. 16. júní 2021 21:50 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Lof Gömlu mennirnir í KR Enn og aftur eru það ellismellirnir í KR-liðinu sem stela fyrirsögnunum. Liðið vann góðan 2-0 útisigur á Leikni Reykjavík í Breiðholtinu. Pálmi Rafn Pálmason kom KR yfir og Kjartan Henry Finnbogason kláraði dæmið. Líf í Stjörnunni Eftir að hafa ekki unnið leik í mótinu var búist við því að menn leggðu árar í bát og gæfust upp er þeir lentu undir gegn Íslandsmeisturum Vals. Eitthvað hefur Þorvaldur Örlygsson sagt við sína menn í hálfleik en Stjarnan skoraði tvívegis í upphafi síðari hálfleiks gegn Val og vann sinn fyrsta leik á tímabilinu. Tristan Freyr Ingólfsson fær sérstakt hrós en hann lagði upp bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Nikolaj Andreas Hansen Fyrir mót var reiknað með því að danskur framherji yrði markahæsti leikmaður deildarinnar en eflaust voru ekki margir sem reiknuðu með því að sá danski framherji héti Nikolaj Andreas Hansen. Hansen hefur hins vegar verið frábær það sem af er tímabili og eftir að hafa skorað bæði mörk Víkinga í 2-0 sigri á FH er hann markahæsti leikmaður deildarinnar með sjö mörk. Last Linir Árbæingar Eftir frekar daufan fyrri hálfleik á Kópavogsvelli þá völtuðu Blikar einfaldlega yfir Fylki í síðari hálfleik. Þó leikurinn hafi aðeins endað 2-0 þá settu gestirnir upp litla sem enga mótspyrnu í síðari hálfleik og virtust einfaldlega hafa sætt sig við örlög sín. Andlausir FH-ingar Eftir að hafa tapað gegn KR og nýliðum Leiknis Reykjavíkur var búist við því að FH myndi gefa allt í leikinn gegn Víkingum. Eftir að hafa byrjað leikinn ágætlega þá stóð ekki steinn yfir steini hjá FH þegar leið á leikinn. Var þetta í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem FH tapar þremur leikjum í röð. Veðrið á Akranesi Það er kominn 16. júní og það var vart hægt að senda boltann fimm metra án þess að hann fyki aðra fimm til viðbótar upp á Skipaskaga í gær. KA-menn létu veðrið reyndar lítið á sig fá og unnu góðan 2-0 sigur en aðstæðurnar voru ekki að hjálpa liðunum þegar kom að því að spila fótbolta. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH ÍA KR Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - KR 0-2 | KR-ingar fyrstir til að sækja þrjú stig í Breiðholtið KR-ingar heimsóttu Leiknismenn í Breiðholtið fyrr í kvöld og unnu þar sannfærandi 2-0 sigur gegn nýliðunum þar sem Pálmi Rafn Pálmason og Kjartan Henry Finnbogason skoruðu sitt hvort markið. 14. júní 2021 21:11 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Breiðablik bar sigur úr býtum gegn Fylki á Kópavogsvelli í Pepsi Max deildinni í dag en þetta var þriðji sigurleikur Blika í röð. 12. júní 2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-1 | Klaufagangur Valsmanna greiddi leið að fyrsta sigri Stjörnunnar Fyrsti sigur Stjörnunnar á tímabilinu kom gegn Íslandsmeisturum Vals sem höfðu ekki tapað leik fyrir leik dagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Valur komst yfir en tvö mörk í byrjun síðari hálfleiks tryggðu Garðbæingum sigur. 12. júní 2021 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - FH 2-0 | Nikolaj Hansen skaut Víkingum á toppinn Víkingar unnu góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen var frábær í liði Víkings og gerði hann bæði mörk leiksins í sitt hvorum hálfleiknum. Eftir hagstæð úrslit í leik Stjörnunnar og Vals fóru Víkingar á toppinn með sigri sínum á FH. 12. júní 2021 19:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-2 | Gestirnir fara heim með þrjú stig KA hafði ekki spilað leik í 24 daga er liðið heimsótti Skipaskaga í dag. Það kom ekki að sök en liðið vann öruggan 2-0 sigur á ÍA í Pepsi Max deild karla. 16. júní 2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 2-0 | Joey Gibbs tryggði heimamönnum sigur í fallslagnum Keflavík vann frábæran 2-0 sigur á HK er liðin mættust í botnslag í Pepsi Max deild karla í dag. Joey Gibbs skoraði bæði mörk heimamanna sem lyfta sér upp úr botnsætinu með sigrinum. 16. júní 2021 21:50 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - KR 0-2 | KR-ingar fyrstir til að sækja þrjú stig í Breiðholtið KR-ingar heimsóttu Leiknismenn í Breiðholtið fyrr í kvöld og unnu þar sannfærandi 2-0 sigur gegn nýliðunum þar sem Pálmi Rafn Pálmason og Kjartan Henry Finnbogason skoruðu sitt hvort markið. 14. júní 2021 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Breiðablik bar sigur úr býtum gegn Fylki á Kópavogsvelli í Pepsi Max deildinni í dag en þetta var þriðji sigurleikur Blika í röð. 12. júní 2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-1 | Klaufagangur Valsmanna greiddi leið að fyrsta sigri Stjörnunnar Fyrsti sigur Stjörnunnar á tímabilinu kom gegn Íslandsmeisturum Vals sem höfðu ekki tapað leik fyrir leik dagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Valur komst yfir en tvö mörk í byrjun síðari hálfleiks tryggðu Garðbæingum sigur. 12. júní 2021 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - FH 2-0 | Nikolaj Hansen skaut Víkingum á toppinn Víkingar unnu góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen var frábær í liði Víkings og gerði hann bæði mörk leiksins í sitt hvorum hálfleiknum. Eftir hagstæð úrslit í leik Stjörnunnar og Vals fóru Víkingar á toppinn með sigri sínum á FH. 12. júní 2021 19:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-2 | Gestirnir fara heim með þrjú stig KA hafði ekki spilað leik í 24 daga er liðið heimsótti Skipaskaga í dag. Það kom ekki að sök en liðið vann öruggan 2-0 sigur á ÍA í Pepsi Max deild karla. 16. júní 2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 2-0 | Joey Gibbs tryggði heimamönnum sigur í fallslagnum Keflavík vann frábæran 2-0 sigur á HK er liðin mættust í botnslag í Pepsi Max deild karla í dag. Joey Gibbs skoraði bæði mörk heimamanna sem lyfta sér upp úr botnsætinu með sigrinum. 16. júní 2021 21:50