Þurftum að fara í grunnvinnuna Andri Gíslason skrifar 16. júní 2021 22:59 Heimir Guðjónsson. Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals var léttur í lund eftir 3-1 sigur sinna manna á Blikum í kvöld. „Blikarnir eru með mjög gott fótboltalið og eru góðir að láta boltann ganga á milli manna og það er góð hreyfing á liðinu. Við lentum í vandræðum í byrjun og náðum ekki að komast nógu vel í gegnum fyrstu pressuna og finna Kristinn Frey og Patrick í fætur. Það lagast þó þegar leið á leikinn og kom gott sjálftraust í liðið þegar við skorum fyrsta markið.“ Blikar voru töluvert meira með boltann í leiknum og áttu þeir auðvelt með að halda boltanum innan liðsins. „Blikarnir voru góðir að finna Árna Vilhjálmsson í fætur og svo voru að koma hlaup frá miðjunni sem við náðum ekki að loka nógu vel á í fyrri hálfleik en það gekk betur í þeim síðari.“ Valur tapaði í síðustu umferð gegn Stjörnunni og samkvæmt Heimi þurftu þeir að fara í grunnvinnu fyrir þennan leik. „Þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá gekk þetta vel. Við gerum jafntefli við Víking og töpum svo fyrir Stjörnunni þannig við þurftum að byrja á grunnvinnunni og mér fannst við gera það vel. Menn voru að gera þetta svolítið saman og þegar það er þá kemur allt hitt í kjölfarið.“ Dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar í vikunni og mæta Valsmenn Dinamo Zagreb frá Króatíu. „Við erum að mæta alvöru andstæðing en það er alltaf möguleiki og við þurfum bara að undirbúa okkur vel. Fyrri leikurinn er úti og við ætlum að reyna að ná góðum úrslitum þar svo við getum fengið alvöru leik hérna á Valsvellinum í síðari leiknum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira
„Blikarnir eru með mjög gott fótboltalið og eru góðir að láta boltann ganga á milli manna og það er góð hreyfing á liðinu. Við lentum í vandræðum í byrjun og náðum ekki að komast nógu vel í gegnum fyrstu pressuna og finna Kristinn Frey og Patrick í fætur. Það lagast þó þegar leið á leikinn og kom gott sjálftraust í liðið þegar við skorum fyrsta markið.“ Blikar voru töluvert meira með boltann í leiknum og áttu þeir auðvelt með að halda boltanum innan liðsins. „Blikarnir voru góðir að finna Árna Vilhjálmsson í fætur og svo voru að koma hlaup frá miðjunni sem við náðum ekki að loka nógu vel á í fyrri hálfleik en það gekk betur í þeim síðari.“ Valur tapaði í síðustu umferð gegn Stjörnunni og samkvæmt Heimi þurftu þeir að fara í grunnvinnu fyrir þennan leik. „Þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá gekk þetta vel. Við gerum jafntefli við Víking og töpum svo fyrir Stjörnunni þannig við þurftum að byrja á grunnvinnunni og mér fannst við gera það vel. Menn voru að gera þetta svolítið saman og þegar það er þá kemur allt hitt í kjölfarið.“ Dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar í vikunni og mæta Valsmenn Dinamo Zagreb frá Króatíu. „Við erum að mæta alvöru andstæðing en það er alltaf möguleiki og við þurfum bara að undirbúa okkur vel. Fyrri leikurinn er úti og við ætlum að reyna að ná góðum úrslitum þar svo við getum fengið alvöru leik hérna á Valsvellinum í síðari leiknum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira