Þurftum að fara í grunnvinnuna Andri Gíslason skrifar 16. júní 2021 22:59 Heimir Guðjónsson. Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals var léttur í lund eftir 3-1 sigur sinna manna á Blikum í kvöld. „Blikarnir eru með mjög gott fótboltalið og eru góðir að láta boltann ganga á milli manna og það er góð hreyfing á liðinu. Við lentum í vandræðum í byrjun og náðum ekki að komast nógu vel í gegnum fyrstu pressuna og finna Kristinn Frey og Patrick í fætur. Það lagast þó þegar leið á leikinn og kom gott sjálftraust í liðið þegar við skorum fyrsta markið.“ Blikar voru töluvert meira með boltann í leiknum og áttu þeir auðvelt með að halda boltanum innan liðsins. „Blikarnir voru góðir að finna Árna Vilhjálmsson í fætur og svo voru að koma hlaup frá miðjunni sem við náðum ekki að loka nógu vel á í fyrri hálfleik en það gekk betur í þeim síðari.“ Valur tapaði í síðustu umferð gegn Stjörnunni og samkvæmt Heimi þurftu þeir að fara í grunnvinnu fyrir þennan leik. „Þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá gekk þetta vel. Við gerum jafntefli við Víking og töpum svo fyrir Stjörnunni þannig við þurftum að byrja á grunnvinnunni og mér fannst við gera það vel. Menn voru að gera þetta svolítið saman og þegar það er þá kemur allt hitt í kjölfarið.“ Dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar í vikunni og mæta Valsmenn Dinamo Zagreb frá Króatíu. „Við erum að mæta alvöru andstæðing en það er alltaf möguleiki og við þurfum bara að undirbúa okkur vel. Fyrri leikurinn er úti og við ætlum að reyna að ná góðum úrslitum þar svo við getum fengið alvöru leik hérna á Valsvellinum í síðari leiknum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
„Blikarnir eru með mjög gott fótboltalið og eru góðir að láta boltann ganga á milli manna og það er góð hreyfing á liðinu. Við lentum í vandræðum í byrjun og náðum ekki að komast nógu vel í gegnum fyrstu pressuna og finna Kristinn Frey og Patrick í fætur. Það lagast þó þegar leið á leikinn og kom gott sjálftraust í liðið þegar við skorum fyrsta markið.“ Blikar voru töluvert meira með boltann í leiknum og áttu þeir auðvelt með að halda boltanum innan liðsins. „Blikarnir voru góðir að finna Árna Vilhjálmsson í fætur og svo voru að koma hlaup frá miðjunni sem við náðum ekki að loka nógu vel á í fyrri hálfleik en það gekk betur í þeim síðari.“ Valur tapaði í síðustu umferð gegn Stjörnunni og samkvæmt Heimi þurftu þeir að fara í grunnvinnu fyrir þennan leik. „Þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá gekk þetta vel. Við gerum jafntefli við Víking og töpum svo fyrir Stjörnunni þannig við þurftum að byrja á grunnvinnunni og mér fannst við gera það vel. Menn voru að gera þetta svolítið saman og þegar það er þá kemur allt hitt í kjölfarið.“ Dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar í vikunni og mæta Valsmenn Dinamo Zagreb frá Króatíu. „Við erum að mæta alvöru andstæðing en það er alltaf möguleiki og við þurfum bara að undirbúa okkur vel. Fyrri leikurinn er úti og við ætlum að reyna að ná góðum úrslitum þar svo við getum fengið alvöru leik hérna á Valsvellinum í síðari leiknum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira