Skipta englunum út fyrir „það sem konur vilja“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. júní 2021 11:29 Megan Rpinoe og Paloma Elsesser eru meðal þeirra kvenna sem munu sitja fyrir í nýrri auglýsingaherferð Victoria's Secret. Vísir/Getty Undirfataframleiðandinn Victoria‘s Secret hefur skipt út hinum víðfrægu englum fyrir konur sem eru frægar fyrir afrek sín, ekki líkama. Ný auglýsingaherferð framleiðandans hefur vakið athygli enda konur af öllum stærðum og gerðum í henni en áður hefur leyndarmál Viktoríu haldið sig við þvengmjóar ofurfyrirsætur. Sjö konur sitja fyrir í nýju herferðinni, þar á meðal Megan Rapinoe, sem er 35 ára gömul, bleikhærð fótboltakona sem barist hefur fyrir jafnrétti í fótboltabransanum, hin 17 ára gamla Eileen Gu, verðandi ólympíufari í skíðum og hin 29 ára gamla fyrirsæta Paloma Elsesser, sem hefur unnið sér það til frægðar að hafa verið fyrsta konan sem notar bandarísku fatastærðina 14 sem hefur fengið að sitja á forsíðu tískublaðsins Vogue. Victoria's Secret englarnir á tískusýningu framleiðandans. Myndir/Getty Victoria‘s Secret hefur sætt töluverðri gagnrýni undanfarin ár fyrir að ráða aðeins fyrirsætur sem uppfylla ákveðin skilyrði. Ofurfyrirsætur með línur eins og Jessica Rabbit og uppfylla staðalímynd kvenleika, eins og The New York Times orðar það. Nú virðist fyrirtækið hins vegar á nýrri braut. View this post on Instagram A post shared by Victoria's Secret (@victoriassecret) „Þegar heimurinn var að breytast vorum við of hæg að bregðast við þeim breytingum,“ sagði Martin Waters, forstjóri Victorias Secret, í febrúar síðastliðnum. „Við þurftum að hætta að gera það sem karlmenn vilja og fara að gera það sem konur vilja.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Sjö konur sitja fyrir í nýju herferðinni, þar á meðal Megan Rapinoe, sem er 35 ára gömul, bleikhærð fótboltakona sem barist hefur fyrir jafnrétti í fótboltabransanum, hin 17 ára gamla Eileen Gu, verðandi ólympíufari í skíðum og hin 29 ára gamla fyrirsæta Paloma Elsesser, sem hefur unnið sér það til frægðar að hafa verið fyrsta konan sem notar bandarísku fatastærðina 14 sem hefur fengið að sitja á forsíðu tískublaðsins Vogue. Victoria's Secret englarnir á tískusýningu framleiðandans. Myndir/Getty Victoria‘s Secret hefur sætt töluverðri gagnrýni undanfarin ár fyrir að ráða aðeins fyrirsætur sem uppfylla ákveðin skilyrði. Ofurfyrirsætur með línur eins og Jessica Rabbit og uppfylla staðalímynd kvenleika, eins og The New York Times orðar það. Nú virðist fyrirtækið hins vegar á nýrri braut. View this post on Instagram A post shared by Victoria's Secret (@victoriassecret) „Þegar heimurinn var að breytast vorum við of hæg að bregðast við þeim breytingum,“ sagði Martin Waters, forstjóri Victorias Secret, í febrúar síðastliðnum. „Við þurftum að hætta að gera það sem karlmenn vilja og fara að gera það sem konur vilja.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53
Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17
Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12