Það var erfitt að missa tvo lykilvarnarmenn út í meiðsli Andri Már Eggertsson skrifar 18. júní 2021 22:10 Aron Kristjánsson var afar svekktur með silfrið Vísir/Hulda Margrét Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var afar svekktur með tap í úrslitum gegn Val eftir góða deildarkeppni. „Það er mjög svekkjandi að enda þetta svona. Veturinn hefur verið góður fram að þessum síðustu leikjum, við höfum spilað vel lengst af í mótinu en því miður þáðum við ekki okkar besta fram í þessu einvígi," sagði Aron Kristjánsson. Haukar urðu deildarmeistarar þar töpuðu þeir aðeins tveimur leikjum en í úrslitakeppninni töpuðu þeir þremur leikjum. „Á móti lendum við í því að þeir keyrðu hratt á okkur sem gerði okkur erfitt fyrir, við fengum ekki markvörslu ásamt því að missa lykil varnarmenn í meiðsli þá Stefán Rafn og Brynjólf." „Það er erfitt að breyta til á ögurstundu. Við áttum þó augnablik í seinni hálfleik þar sem við gátum jafnað leikinn en við fórum illa að ráði okkar og gerðum okkur erfitt fyrir." Þetta er langlengsta tímabilið sem allir hafa tekið þátt í og viðurkenndi Aron að þetta mót hefur verið erfitt fyrir alla. „Þetta er búið að vera mjög krefjandi, mótið stoppaði oft, við þurftum að halda öllum á tánum í þessum pásum. Þetta tímabil hefur verið krefjandi fyrir alla en þá var ánægjulegt að tvö bestu liðin Haukar og Valur léku til úrslita," sagði Aron Kristjánsson að lokum. Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Sjá meira
„Það er mjög svekkjandi að enda þetta svona. Veturinn hefur verið góður fram að þessum síðustu leikjum, við höfum spilað vel lengst af í mótinu en því miður þáðum við ekki okkar besta fram í þessu einvígi," sagði Aron Kristjánsson. Haukar urðu deildarmeistarar þar töpuðu þeir aðeins tveimur leikjum en í úrslitakeppninni töpuðu þeir þremur leikjum. „Á móti lendum við í því að þeir keyrðu hratt á okkur sem gerði okkur erfitt fyrir, við fengum ekki markvörslu ásamt því að missa lykil varnarmenn í meiðsli þá Stefán Rafn og Brynjólf." „Það er erfitt að breyta til á ögurstundu. Við áttum þó augnablik í seinni hálfleik þar sem við gátum jafnað leikinn en við fórum illa að ráði okkar og gerðum okkur erfitt fyrir." Þetta er langlengsta tímabilið sem allir hafa tekið þátt í og viðurkenndi Aron að þetta mót hefur verið erfitt fyrir alla. „Þetta er búið að vera mjög krefjandi, mótið stoppaði oft, við þurftum að halda öllum á tánum í þessum pásum. Þetta tímabil hefur verið krefjandi fyrir alla en þá var ánægjulegt að tvö bestu liðin Haukar og Valur léku til úrslita," sagði Aron Kristjánsson að lokum.
Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Sjá meira