„Ég býst við að skora fleiri mörk“ Atli Arason skrifar 20. júní 2021 22:31 Ástralinn Joey Gibbs er langmarkahæstur í Lengjudeildinni með 16 mörk. mynd/@keflavik Annan sigurleikinn í röð er það Joey Gibbs sem skorar mörkin hjá Keflavík, í þetta sinn í 1-0 sigri á Leikni á heimavelli. „Markið kom eftir hornspyrnu, ég lág á fjær stönginni og náði að koma boltanum yfir línuna. Frekar einfalt,“ sagði Joey Gibbs um markið sitt í dag. „Þetta var erfiður leikur. Þeir hreyfðu boltann vel og við þurfum að leggja mikla orku í varnarvinnu. Síðustu vikur höfum við kannski verið svolítið slappir varnarlega. Þetta var alvöru próf í dag og gott að við náðum í hreint lak.“ Eftir að hafa raðað inn mörkum á síðasta tímabili voru miklar væntingar bundnar við Joey Gibbs í ár. Eftir að hafa hægt um sig framan af móti þá er Gibbs núna búinn að skora þrjú mörk í tveimur leikjum og er sem stendur í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með fimm mörk, tveimur á eftir Nikolaj Hansen sem er markahæstur. Aðspurður sagðist Joey halda að hann væri búinn að finna markaskónna sína. „Ég held það já. Markaskorun er skondinn hlutur, þetta er eitthvað sem bara gerist en jafnvel þó það gerist ekki þá reyni ég bara að vera hreyfanlegur og taka góð hlaup. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem eru duglegir að búa til færi fyrir mig.“ „Ég býst við að skora fleiri mörk. Ég fer alltaf út á völl til að reyna að skora mörk. Við erum í góðu formi núna. Leikurinn okkar hefur bæst mikið frá fyrstu 2-3 leikjunum á tímabilinu. Við áttum þröngt leikjaprógram í upphafi en við höfum unnið í mörgum hlutum undanfarið og ég held að við séum búnir að finna réttu formúluna,“ sagði Joey Gibbs að lokum Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir „Verður sérstök stund fyrir hana“ Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Sjá meira
„Markið kom eftir hornspyrnu, ég lág á fjær stönginni og náði að koma boltanum yfir línuna. Frekar einfalt,“ sagði Joey Gibbs um markið sitt í dag. „Þetta var erfiður leikur. Þeir hreyfðu boltann vel og við þurfum að leggja mikla orku í varnarvinnu. Síðustu vikur höfum við kannski verið svolítið slappir varnarlega. Þetta var alvöru próf í dag og gott að við náðum í hreint lak.“ Eftir að hafa raðað inn mörkum á síðasta tímabili voru miklar væntingar bundnar við Joey Gibbs í ár. Eftir að hafa hægt um sig framan af móti þá er Gibbs núna búinn að skora þrjú mörk í tveimur leikjum og er sem stendur í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með fimm mörk, tveimur á eftir Nikolaj Hansen sem er markahæstur. Aðspurður sagðist Joey halda að hann væri búinn að finna markaskónna sína. „Ég held það já. Markaskorun er skondinn hlutur, þetta er eitthvað sem bara gerist en jafnvel þó það gerist ekki þá reyni ég bara að vera hreyfanlegur og taka góð hlaup. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem eru duglegir að búa til færi fyrir mig.“ „Ég býst við að skora fleiri mörk. Ég fer alltaf út á völl til að reyna að skora mörk. Við erum í góðu formi núna. Leikurinn okkar hefur bæst mikið frá fyrstu 2-3 leikjunum á tímabilinu. Við áttum þröngt leikjaprógram í upphafi en við höfum unnið í mörgum hlutum undanfarið og ég held að við séum búnir að finna réttu formúluna,“ sagði Joey Gibbs að lokum
Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir „Verður sérstök stund fyrir hana“ Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti