Rut og Árni Bragi best og Rakel Sara og Blær efnilegust Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2021 12:26 Bestu leikmenn Olís-deildanna, Rut Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson. hsí/kjartan Rut Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ. Rakel Sara Elvarsdóttir, samherji Rutar hjá Íslandsmeisturum KA/Þórs, var valin efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna og Blær Hinriksson, Aftureldingu, var efnilegastur í Olís-deild karla. Andri Snær Stefánsson, KA/Þór, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild kvenna og Aron Kristjánsson, Haukum, besti þjálfari Olís-deildar karla. Efnilegustu leikmenn Olís-deildanna, Rakel Sara Elvarsdóttir og Blær Hinriksdóttir.hsí/kjartan Auk þess að vera valin best fékk Rut Sigríðarbikarinn og var valinn besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna. Árni Bragi fékk Valdimarsbikarinn og háttvísisverðlaun, var valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla og var markakóngur hennar. Sunna Jónsdóttir, ÍBV, og Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni, voru valin bestu varnarmenn Olís-deildanna. Matea Lonac, KA/Þór, og Vilius Rasimas, Selfossi, voru valin bestu markverðirnir. Bestu leikmenn Grill 66 deildanna, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Kristján Orri Jóhannsson.hsí/kjartan Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram U, og Kristján Orri Jóhannsson, Kríu, voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U, voru valin efnilegustu leikmennirnir í Grill 66 deildunum. Verðlaunahafar á lokahófi HSÍ Olís-deild kvenna Besti leikmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Efnilegasti leikmaðurinn: Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Besti þjálfarinn: Andri Snær Stefánsson, KA/Þór Sigríðarbikarinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Besti markvörðurinn: Matea Lonac, KA/Þór Besti varnarmaðurinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti sóknarmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Markahæsti leikmaðurinn: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 121 mark Háttvísisverðlaunin: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Olís-deild karla Besti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Efnilegasti leikmaðurinn: Blær Hinriksson, Aftureldingu Besti þjálfarinn: Aron Kristjánsson, Haukum Valdimarsbikarinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Besti markvörðurinn: Vilius Rasimas, Selfossi Besti varnarmaðurinn: Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni Besti sóknarmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Markahæsti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA - 163 mörk Háttvísisverðlaunin: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Grill 66 deild kvenna Besti leikmaðurinn: Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram U Efnilegasti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Besti þjálfarinn: Guðmundur Helgi Pálsson, Aftureldingu Besti markvörðurinn: Eva Dís Sigurðardóttir, Aftureldingu Besti varnarmaðurinn: Ída Margrét Stefánsdóttir, Val U Besti sóknarmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Markahæsti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U - 154 mörk Grill 66 deild karla Besti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Efnilegasti leikmaðurinn: Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U Besti þjálfarinn: Elías Már Halldórsson, HK Besti markvörðurinn: Andri Sigmarsson Scheving, Haukum U Besti varnarmaðurinn: Hjalti Már Hjaltason, Víkingi Besti sóknarmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Markahæsti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu - 178 mörk Besta dómaraparið: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson Unglingabikar HSÍ: Haukar Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Afturelding Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Rakel Sara Elvarsdóttir, samherji Rutar hjá Íslandsmeisturum KA/Þórs, var valin efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna og Blær Hinriksson, Aftureldingu, var efnilegastur í Olís-deild karla. Andri Snær Stefánsson, KA/Þór, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild kvenna og Aron Kristjánsson, Haukum, besti þjálfari Olís-deildar karla. Efnilegustu leikmenn Olís-deildanna, Rakel Sara Elvarsdóttir og Blær Hinriksdóttir.hsí/kjartan Auk þess að vera valin best fékk Rut Sigríðarbikarinn og var valinn besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna. Árni Bragi fékk Valdimarsbikarinn og háttvísisverðlaun, var valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla og var markakóngur hennar. Sunna Jónsdóttir, ÍBV, og Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni, voru valin bestu varnarmenn Olís-deildanna. Matea Lonac, KA/Þór, og Vilius Rasimas, Selfossi, voru valin bestu markverðirnir. Bestu leikmenn Grill 66 deildanna, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Kristján Orri Jóhannsson.hsí/kjartan Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram U, og Kristján Orri Jóhannsson, Kríu, voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U, voru valin efnilegustu leikmennirnir í Grill 66 deildunum. Verðlaunahafar á lokahófi HSÍ Olís-deild kvenna Besti leikmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Efnilegasti leikmaðurinn: Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Besti þjálfarinn: Andri Snær Stefánsson, KA/Þór Sigríðarbikarinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Besti markvörðurinn: Matea Lonac, KA/Þór Besti varnarmaðurinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti sóknarmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Markahæsti leikmaðurinn: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 121 mark Háttvísisverðlaunin: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Olís-deild karla Besti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Efnilegasti leikmaðurinn: Blær Hinriksson, Aftureldingu Besti þjálfarinn: Aron Kristjánsson, Haukum Valdimarsbikarinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Besti markvörðurinn: Vilius Rasimas, Selfossi Besti varnarmaðurinn: Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni Besti sóknarmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Markahæsti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA - 163 mörk Háttvísisverðlaunin: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Grill 66 deild kvenna Besti leikmaðurinn: Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram U Efnilegasti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Besti þjálfarinn: Guðmundur Helgi Pálsson, Aftureldingu Besti markvörðurinn: Eva Dís Sigurðardóttir, Aftureldingu Besti varnarmaðurinn: Ída Margrét Stefánsdóttir, Val U Besti sóknarmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Markahæsti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U - 154 mörk Grill 66 deild karla Besti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Efnilegasti leikmaðurinn: Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U Besti þjálfarinn: Elías Már Halldórsson, HK Besti markvörðurinn: Andri Sigmarsson Scheving, Haukum U Besti varnarmaðurinn: Hjalti Már Hjaltason, Víkingi Besti sóknarmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Markahæsti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu - 178 mörk Besta dómaraparið: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson Unglingabikar HSÍ: Haukar Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Besti leikmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Efnilegasti leikmaðurinn: Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Besti þjálfarinn: Andri Snær Stefánsson, KA/Þór Sigríðarbikarinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Besti markvörðurinn: Matea Lonac, KA/Þór Besti varnarmaðurinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti sóknarmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Markahæsti leikmaðurinn: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 121 mark Háttvísisverðlaunin: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Olís-deild karla Besti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Efnilegasti leikmaðurinn: Blær Hinriksson, Aftureldingu Besti þjálfarinn: Aron Kristjánsson, Haukum Valdimarsbikarinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Besti markvörðurinn: Vilius Rasimas, Selfossi Besti varnarmaðurinn: Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni Besti sóknarmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Markahæsti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA - 163 mörk Háttvísisverðlaunin: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Grill 66 deild kvenna Besti leikmaðurinn: Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram U Efnilegasti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Besti þjálfarinn: Guðmundur Helgi Pálsson, Aftureldingu Besti markvörðurinn: Eva Dís Sigurðardóttir, Aftureldingu Besti varnarmaðurinn: Ída Margrét Stefánsdóttir, Val U Besti sóknarmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Markahæsti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U - 154 mörk Grill 66 deild karla Besti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Efnilegasti leikmaðurinn: Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U Besti þjálfarinn: Elías Már Halldórsson, HK Besti markvörðurinn: Andri Sigmarsson Scheving, Haukum U Besti varnarmaðurinn: Hjalti Már Hjaltason, Víkingi Besti sóknarmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Markahæsti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu - 178 mörk Besta dómaraparið: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson Unglingabikar HSÍ: Haukar
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Afturelding Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti