Þrír Íslendingar í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska boltans Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 16:00 Bjarki Már varð markahæstur í deildinni í fyrra og endaði í 3. sæti í ár. Axel Heimken/Getty Þrír íslenskir landsliðsmenn enduðu í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska handboltans. Þýsku úrvalsdeildinni lauk í dag og eftir lokaumferðina varð ljóst að Ómar Ingi endaði markahæstur. Hann gerði tólf mörk í síðustu umferðinni. Ómar gerði 274 mörk í deildinni í vetur og var með 68,50% skotnýtingu. 134 af mörkum hans komu af vítalínunni en Marcel Schiller kom skammt á eftir með 270 mörk. Ómar er fjórði íslenski leikmaðurinn til þess að verða markahæstur í Þýskalandi en áður höfðu Sigurður Sveinsson, Guðjón Vaur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson orðið markahæstir. With 274 goals Omar Ingi Magnusson becomes the 4th Icelandic player to become top scorer of the Bundesliga ever:- Sigurður Valur Sveinsson (1984/85)- Guðjon Valur Sigurdsson (2005/06)- Bjarke Mar Elisson (2019/20)- Omar Ingi Magnusson (2020/21)#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Bjarki Már Elísson, frá Lemgo, varð markahæstur í deildinni á síðustu leiktíð og hann endaði 3. markahæstur í ár. Hann gerði 254 mörk. Þriðji Íslendingurinn, Viggó Kristjánsson frá Stuttgart, var í sjötta sætinu með 230 mörk en hann var jafn Hampus Wanne frá Flensburg. Wanne spilaði færri leiki og er því ofar en Viggó á listanum. Ómar Ingi Magnússon is the first player in @liquimoly_hbl history (since 1977/78) to become best scorer in his premier season! @SCMagdeburg #handball https://t.co/Z9wG9HWEe5— Fabian Koch (@Fabian_Handball) June 27, 2021 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13 27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47 Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Sjá meira
Þýsku úrvalsdeildinni lauk í dag og eftir lokaumferðina varð ljóst að Ómar Ingi endaði markahæstur. Hann gerði tólf mörk í síðustu umferðinni. Ómar gerði 274 mörk í deildinni í vetur og var með 68,50% skotnýtingu. 134 af mörkum hans komu af vítalínunni en Marcel Schiller kom skammt á eftir með 270 mörk. Ómar er fjórði íslenski leikmaðurinn til þess að verða markahæstur í Þýskalandi en áður höfðu Sigurður Sveinsson, Guðjón Vaur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson orðið markahæstir. With 274 goals Omar Ingi Magnusson becomes the 4th Icelandic player to become top scorer of the Bundesliga ever:- Sigurður Valur Sveinsson (1984/85)- Guðjon Valur Sigurdsson (2005/06)- Bjarke Mar Elisson (2019/20)- Omar Ingi Magnusson (2020/21)#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Bjarki Már Elísson, frá Lemgo, varð markahæstur í deildinni á síðustu leiktíð og hann endaði 3. markahæstur í ár. Hann gerði 254 mörk. Þriðji Íslendingurinn, Viggó Kristjánsson frá Stuttgart, var í sjötta sætinu með 230 mörk en hann var jafn Hampus Wanne frá Flensburg. Wanne spilaði færri leiki og er því ofar en Viggó á listanum. Ómar Ingi Magnússon is the first player in @liquimoly_hbl history (since 1977/78) to become best scorer in his premier season! @SCMagdeburg #handball https://t.co/Z9wG9HWEe5— Fabian Koch (@Fabian_Handball) June 27, 2021
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13 27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47 Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Sjá meira
Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13
27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik