Ógnaði fólki með hlaðinni skammbyssu á Kaffistofu Samhjálpar Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2021 13:37 Atvikið átti sér stað um hádegisbil í dag. vísir/vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um hádegisbil mann sem hafði ógnað fólki á Kaffistofu Samhjálpar í Borgartúni með hlaðinni skammbyssu. Þetta staðfestir Guðmundur Pétur Guðmundsson, lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Málið sé litið mjög alvarlegum augum. Guðmundur Pétur segir að enn eigi eftir að ræða við manninn, en hann hefur áður komið við sögu lögreglu. Ekki er vitað hvað manninum gekk til. Rósa Gunnlaugsdóttir sem hefur umsjón með kaffistofunni vildi lítið tjá sig um málið í samtali við fréttastofu. Töluverður fjöldi fólks hefði verið bæði inni og úti eins og venjulega. Því hefðu orðið fjölmörg vitni að uppákomunni. Að öðru leyti vísaði hún á lögreglu. Samkvæmt heimildum fréttastofu greip mikil hræðsla um sig meðal gesta. Guðmundur Pétur segir að vopnið, lítil hlaðin skammbyssa, sé í vörslu lögreglu, Kaffistofan er fyrir heimilislausa þar sem boðið er upp á morgunkaffi, meðlæti og heita máltíð í hádeginu. Uppfært 13:38. Tilkynning um málið var send frá lögreglu og á fjölmiðla á öðrum tímanum í dag: Á tólfta tímanum í dag var tilkynnt um karlmann í nágrenni lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, sem grunur var um að hefði skotvopn undir höndum. Brugðist var skjótt við og handtók sérsveit ríkislögreglustjóra manninn á göngustíg við Sæbraut skömmu fyrir hádegi. Lagt var hald á skotvopnið, en ekki er vitað hvað manninum gekk til. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Lögreglumál Reykjavík Skotvopn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Þetta staðfestir Guðmundur Pétur Guðmundsson, lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Málið sé litið mjög alvarlegum augum. Guðmundur Pétur segir að enn eigi eftir að ræða við manninn, en hann hefur áður komið við sögu lögreglu. Ekki er vitað hvað manninum gekk til. Rósa Gunnlaugsdóttir sem hefur umsjón með kaffistofunni vildi lítið tjá sig um málið í samtali við fréttastofu. Töluverður fjöldi fólks hefði verið bæði inni og úti eins og venjulega. Því hefðu orðið fjölmörg vitni að uppákomunni. Að öðru leyti vísaði hún á lögreglu. Samkvæmt heimildum fréttastofu greip mikil hræðsla um sig meðal gesta. Guðmundur Pétur segir að vopnið, lítil hlaðin skammbyssa, sé í vörslu lögreglu, Kaffistofan er fyrir heimilislausa þar sem boðið er upp á morgunkaffi, meðlæti og heita máltíð í hádeginu. Uppfært 13:38. Tilkynning um málið var send frá lögreglu og á fjölmiðla á öðrum tímanum í dag: Á tólfta tímanum í dag var tilkynnt um karlmann í nágrenni lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, sem grunur var um að hefði skotvopn undir höndum. Brugðist var skjótt við og handtók sérsveit ríkislögreglustjóra manninn á göngustíg við Sæbraut skömmu fyrir hádegi. Lagt var hald á skotvopnið, en ekki er vitað hvað manninum gekk til. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.
Uppfært 13:38. Tilkynning um málið var send frá lögreglu og á fjölmiðla á öðrum tímanum í dag: Á tólfta tímanum í dag var tilkynnt um karlmann í nágrenni lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, sem grunur var um að hefði skotvopn undir höndum. Brugðist var skjótt við og handtók sérsveit ríkislögreglustjóra manninn á göngustíg við Sæbraut skömmu fyrir hádegi. Lagt var hald á skotvopnið, en ekki er vitað hvað manninum gekk til. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.
Lögreglumál Reykjavík Skotvopn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira