Veikindaleyfið var fellt úr gildi með forsetaúrskurði í Stjórnartíðindum á mánudaginn, eftir að Sigurður Ingi Jóhannsson sveitarstjórnar- og samgönguráðherra hafði tímabundið gegnt skyldum Lilju.
Lilja Dögg er varaformaður Framsóknarflokksins og skipar fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir komandi þingkosningar.