Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2021 16:15 Guðni Valur Guðnason hefur keppt á stórmótum síðustu ár, meðal annars EM í Berlín 2018. vísir/getty Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. Alþjóða frjálsíþróttasambandið staðfesti hverjir munu keppa í Tókýó í dag. Guðni Valur er þar einn Íslendinga. Talið var að Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fengi svokallað „kvótasæti“ í 200 metra hlaupi kvenna en þar sem Guðni Valur fer inn á „kvótasæti“ getur Guðbjörg Jóna það ekki. Undanfarin ár hefur Ísland átt kvóta fyrir einn karl og eina konu í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna. Hefði Guðni Valur náð Ólympíu lágmarki hefði Guðbjörg Jóna fengið „kvótasæti“ en þar sem Guðni Valur náði því ekki fær hann eina sætið sem Ísland á þar sem hann var með bestan árangur ef horft er yfir bæði kyn. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, mun endanlega staðfesta hvaða íþróttafólk – eða íþróttamaður – fer á leikana á morgun. Ekki færri keppendur í 109 ár Í frétt RÚV um málið kemur fram að Ísland hafi ekki átt færri keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum síðan í Stokkhólmi árið 1912. Þá átti Ísland aðeins einn keppenda í frjálsum íþróttum en Jón Halldórsson keppti í 100 metra hlaupi. Á leikunum í ár verða staðfest þrír Íslendingar en sundkappinn Anton Sveinn McKee mun keppa í 200 metra bringusundi og þá mun skyttan Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssuskotfimi af 10 metra færi. Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði B-lágmarki í 200 metra skriðsundi fyrir Ólympíuleikana í byrjun mars og gæti hún því verið fjórði Íslendingurinn sem vinnur sér inn þátttöku á leikunum. Það kemur endanlega í ljós á morgun. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Alþjóða frjálsíþróttasambandið staðfesti hverjir munu keppa í Tókýó í dag. Guðni Valur er þar einn Íslendinga. Talið var að Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fengi svokallað „kvótasæti“ í 200 metra hlaupi kvenna en þar sem Guðni Valur fer inn á „kvótasæti“ getur Guðbjörg Jóna það ekki. Undanfarin ár hefur Ísland átt kvóta fyrir einn karl og eina konu í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna. Hefði Guðni Valur náð Ólympíu lágmarki hefði Guðbjörg Jóna fengið „kvótasæti“ en þar sem Guðni Valur náði því ekki fær hann eina sætið sem Ísland á þar sem hann var með bestan árangur ef horft er yfir bæði kyn. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, mun endanlega staðfesta hvaða íþróttafólk – eða íþróttamaður – fer á leikana á morgun. Ekki færri keppendur í 109 ár Í frétt RÚV um málið kemur fram að Ísland hafi ekki átt færri keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum síðan í Stokkhólmi árið 1912. Þá átti Ísland aðeins einn keppenda í frjálsum íþróttum en Jón Halldórsson keppti í 100 metra hlaupi. Á leikunum í ár verða staðfest þrír Íslendingar en sundkappinn Anton Sveinn McKee mun keppa í 200 metra bringusundi og þá mun skyttan Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssuskotfimi af 10 metra færi. Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði B-lágmarki í 200 metra skriðsundi fyrir Ólympíuleikana í byrjun mars og gæti hún því verið fjórði Íslendingurinn sem vinnur sér inn þátttöku á leikunum. Það kemur endanlega í ljós á morgun.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira