Sagður á leið til Tyrklands Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júlí 2021 19:30 Rúnar Alex í leiknum við Manchester City í deildabikarnum. Getty/Nick Potts Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er sagður á leið frá enska liðinu Arsenal til tyrkneska félagsins Altay Spor. Óvíst sé hvort um lánssamning eða kaup á Rúnari sé að ræða. Tyrkneski blaðamaðurinn Ege Engin greindi frá þessu á Twitter í dag og tók Charles Watts, sem skrifar um Arsenal fyrir Goal.com, í sama streng. Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal frá franska félaginu Dijon síðasta haust fyrir tilstilli markmannsþjálfarans Iñaki Caña sem vann áður með Rúnari hjá danska félaginu Nordsjælland þar sem Rúnar lék frá 2014 til 2018. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal. Alex Runarsson is close to leaving Arsenal. He's in talks over a move to Altay Spor in Turkey as reported by @egengiin. Deal still to be finalised, could be permanent. pic.twitter.com/GofMvcTsQj— Charles Watts (@charles_watts) July 5, 2021 Rúnar Alex lék sex leiki fyrir Arsenal á leiktíðinni, þar af fjóra í Evrópudeildinni. Athygli vakti að hann afvirkjaði Twitter-aðgang sinn eftir aðkast stuðningsmanna í kjölfar þess að hafa gert mistök í tapi fyrir Manchester City í deildabikarleik í vetur. Rúnar spilaði þá einn deildarleik þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi fyrir Wolves í febrúar, í kjölfar þess að Bernd Leno, aðalmarkverði Arsenal, hafði verið vísað af velli. Óvissa hefur ríkt um framtíð hans í ensku höfuðborginni og stefnir í að Tyrkland sé hans næsti áfangastaður. Altay Spor eru nýliðar í efstu deild í Tyrklandi eftir að hafa komist upp úr B-deildinni á síðustu leiktíð. Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira
Tyrkneski blaðamaðurinn Ege Engin greindi frá þessu á Twitter í dag og tók Charles Watts, sem skrifar um Arsenal fyrir Goal.com, í sama streng. Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal frá franska félaginu Dijon síðasta haust fyrir tilstilli markmannsþjálfarans Iñaki Caña sem vann áður með Rúnari hjá danska félaginu Nordsjælland þar sem Rúnar lék frá 2014 til 2018. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal. Alex Runarsson is close to leaving Arsenal. He's in talks over a move to Altay Spor in Turkey as reported by @egengiin. Deal still to be finalised, could be permanent. pic.twitter.com/GofMvcTsQj— Charles Watts (@charles_watts) July 5, 2021 Rúnar Alex lék sex leiki fyrir Arsenal á leiktíðinni, þar af fjóra í Evrópudeildinni. Athygli vakti að hann afvirkjaði Twitter-aðgang sinn eftir aðkast stuðningsmanna í kjölfar þess að hafa gert mistök í tapi fyrir Manchester City í deildabikarleik í vetur. Rúnar spilaði þá einn deildarleik þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi fyrir Wolves í febrúar, í kjölfar þess að Bernd Leno, aðalmarkverði Arsenal, hafði verið vísað af velli. Óvissa hefur ríkt um framtíð hans í ensku höfuðborginni og stefnir í að Tyrkland sé hans næsti áfangastaður. Altay Spor eru nýliðar í efstu deild í Tyrklandi eftir að hafa komist upp úr B-deildinni á síðustu leiktíð.
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira