Einn leikmaður er öruggur með hring hvernig sem fer í úrslitaeinvígi NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 13:31 Torrey Craig reynir skot í leik með Phoenix Suns. AP/Mark J. Terrill Phoenix Suns og Milwaukee Bucks spila til úrslita um NBA titilinn í ár og fá leikmenn sigurliðsins hinn eftirsótta hring ef þeir vinna titilinn. Einn leikmaður í lokaúrslitunum er öruggur með hring áður en einvígið hefst. Torrey Craig er leikmaður Phoenix Suns í dag en hann byrjaði tímabilið með Milwaukee Bucks. Bucks skipti honum til Suns 18. mars og fékk ekkert nema peningabætur í staðinn. Milwaukee þurfti að losa pláss í leikmannahópnum sínum eftir að hafa fengið P.J. Tucker frá Houston Rockets. Regardless of who wins the 2021 NBA Finals, Torrey Craig will get a ring He started the season with the Bucks and is currently on the Suns pic.twitter.com/55xbNt72Vi— Bleacher Report (@BleacherReport) July 4, 2021 Craig fær því hring hvort sem hann vinnur titilinn með Phoenix Suns eða hvort hans gömlu félagar í Milwaukee Bucks vinn hann í lokaúrslitunum. Craig er þrítugutur og 201 sentimetra lítill framherji sem hefur verið í NBA deildinni frá 2017. Hann spilaði í Ástralíu fyrstu árin eftir að hann kláraði háskólakörfuboltann með University of South Carolina Upstate. Congratulations Torrey Craig for winning his first championship!No matter who wins the Finals, he will get a ring for playing for both the Suns and Bucks this season.(Submitted by @wholecake3) pic.twitter.com/ChpLWKH8es— StatMuse (@statmuse) July 4, 2021 Craig var með 2,5 stig í 18 deildarleikjum með Milwaukee Bucks en skoraði 7,2 stig í leik í 32 leikjum með Phoenix Suns i deildarkeppninni. Hann er með 4,4 stig á 12,6 mínútum í leik í úrslitakeppninni. Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram í kvöld á heimavelli Phoenix Suns. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Torrey Craig er leikmaður Phoenix Suns í dag en hann byrjaði tímabilið með Milwaukee Bucks. Bucks skipti honum til Suns 18. mars og fékk ekkert nema peningabætur í staðinn. Milwaukee þurfti að losa pláss í leikmannahópnum sínum eftir að hafa fengið P.J. Tucker frá Houston Rockets. Regardless of who wins the 2021 NBA Finals, Torrey Craig will get a ring He started the season with the Bucks and is currently on the Suns pic.twitter.com/55xbNt72Vi— Bleacher Report (@BleacherReport) July 4, 2021 Craig fær því hring hvort sem hann vinnur titilinn með Phoenix Suns eða hvort hans gömlu félagar í Milwaukee Bucks vinn hann í lokaúrslitunum. Craig er þrítugutur og 201 sentimetra lítill framherji sem hefur verið í NBA deildinni frá 2017. Hann spilaði í Ástralíu fyrstu árin eftir að hann kláraði háskólakörfuboltann með University of South Carolina Upstate. Congratulations Torrey Craig for winning his first championship!No matter who wins the Finals, he will get a ring for playing for both the Suns and Bucks this season.(Submitted by @wholecake3) pic.twitter.com/ChpLWKH8es— StatMuse (@statmuse) July 4, 2021 Craig var með 2,5 stig í 18 deildarleikjum með Milwaukee Bucks en skoraði 7,2 stig í leik í 32 leikjum með Phoenix Suns i deildarkeppninni. Hann er með 4,4 stig á 12,6 mínútum í leik í úrslitakeppninni. Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram í kvöld á heimavelli Phoenix Suns. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti