Draumur Branson rættist: „Sautján ár af vinnu komu okkur hingað“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. júlí 2021 16:56 Hér má sjá Richard Branson ásamt geimferjuáhöfninni Virgin Galatic Breski kaupsýslumaðurinn, Richard Branson, náði komst rétt í þessu upp að jaðri lofthjúpsins í geimferju sinni Virgin Galactic. Hann lagði af stað í ævintýraförina klukkan 14:30 í dag frá Nýju-Mexíkó en ferðin tók einungis fimmtán mínútur. „Sautján ár af vinnu komu okkur hingað,“ sagði Branson glaður í bragði þegar hann færði teymi sínu hamingjuóskir á leiðinni heim. Við heimkomuna hljóp Branson í faðm eiginkonu sinna, barna og barnabarna. Hann varð þar með fyrsti maðurinn til þess að fara út í geim í sinni eigin geimferju. Branson sem er að verða 71 árs gamall er nú jafnframt annar maðurinn í heiminum til þess að fara út í geim, kominn á þennan aldur. Geimfarinn John Glenn fór árið 1998 en hann var þá 77 ára gamall. VSS Unity reached:A speed of Mach 3A space altitude of 53.5 milesWatch the full flight at https://t.co/5UalYT7Hjb#Unity22 pic.twitter.com/Kcgai497Nd— Virgin Galactic (@virgingalactic) July 11, 2021 Með Branson voru í för voru fimm áhafnarmeðlimir. Geimferjan náði 88 kílómetra hæð sem dugði til þess að áhöfnin fyndi fyrir þyngdarleysi og gæti séð jörðina sveigjast í boga, sem var markmiðið. Branson ætlar að hefja ferðir af þessu tagi fyrir viðskiptavini á næsta ári. „Þetta er ótrúlegt afrek. Ég er svo glaður yfir þeim dyrum sem hafa nú opnast. Þetta er ótrúlegt augnablik,“ sagði fyrrverandi geimfarinn Chris Hadfield eftir lendingu Bransons. Ferðin tók einungis fimmtán mínútur.Virgin Galatic Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira
„Sautján ár af vinnu komu okkur hingað,“ sagði Branson glaður í bragði þegar hann færði teymi sínu hamingjuóskir á leiðinni heim. Við heimkomuna hljóp Branson í faðm eiginkonu sinna, barna og barnabarna. Hann varð þar með fyrsti maðurinn til þess að fara út í geim í sinni eigin geimferju. Branson sem er að verða 71 árs gamall er nú jafnframt annar maðurinn í heiminum til þess að fara út í geim, kominn á þennan aldur. Geimfarinn John Glenn fór árið 1998 en hann var þá 77 ára gamall. VSS Unity reached:A speed of Mach 3A space altitude of 53.5 milesWatch the full flight at https://t.co/5UalYT7Hjb#Unity22 pic.twitter.com/Kcgai497Nd— Virgin Galactic (@virgingalactic) July 11, 2021 Með Branson voru í för voru fimm áhafnarmeðlimir. Geimferjan náði 88 kílómetra hæð sem dugði til þess að áhöfnin fyndi fyrir þyngdarleysi og gæti séð jörðina sveigjast í boga, sem var markmiðið. Branson ætlar að hefja ferðir af þessu tagi fyrir viðskiptavini á næsta ári. „Þetta er ótrúlegt afrek. Ég er svo glaður yfir þeim dyrum sem hafa nú opnast. Þetta er ótrúlegt augnablik,“ sagði fyrrverandi geimfarinn Chris Hadfield eftir lendingu Bransons. Ferðin tók einungis fimmtán mínútur.Virgin Galatic
Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira