Setti upp myndavél í sameign vegna úrgangs nágrannahundsins Snorri Másson skrifar 13. júlí 2021 18:26 Mynd úr safni. Íbúa í fjöleignarhúsi var gert að taka niður eftirlitsmyndavél sem hann hafði sett upp til að fylgjast með hundi nágranna síns. Hundurinn mun hafa gert þarfir sínar á útidyradröppur hans. Vísir/Vilhelm Íslendingi, sem hefur um nokkra hríð haft eftirlitsmyndavél í sameign fjöleignarhúss síns, hefur verið gert að taka hana niður. Að hundur nágrannans geri þarfir sínar á sameiginlegri lóð þeirra er að mati Persónuverndar ekki fullnægjandi ástæða fyrir þörf á öryggismyndavél. Persónuvernd birti í dag úrskurð í málinu, en eigandi hundsins hafði kvartað undan þessu eftirliti nágranna síns. Tilgangur vöktunarinnar var að sögn ábyrgðaraðila að sýna fram á að nágranninn fari ekki að reglum í samningi og að hundur hans geri þarfir sínar á sameign (lóð) og séreign (útidyratröppur) þeirra. Upptökur þar sem það átti að sjást hafi þegar verið sendar lögfræðingi hundeigandans. Aðilarnir sýndu þrátt fyrir þetta að mati Persónuverndar ekki fram á nauðsyn vöktunarinnar, sem einnig tók til almannarýmis, og var það því niðurstaðan að vöktunin samrýmdist ekki lögum. Lagt var fyrir ábyrgðaraðilana að stöðva vöktunina og eyða öllu uppteknu efni. Verði fólkið ekki við þessu á það á hættu að vera beitt dagsektum upp á allt að 200.000 krónum fyrir hvern dag sem líður án þess að fyrirmælunum sé hlýtt. Persónuvernd Gæludýr Hundar Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Persónuvernd birti í dag úrskurð í málinu, en eigandi hundsins hafði kvartað undan þessu eftirliti nágranna síns. Tilgangur vöktunarinnar var að sögn ábyrgðaraðila að sýna fram á að nágranninn fari ekki að reglum í samningi og að hundur hans geri þarfir sínar á sameign (lóð) og séreign (útidyratröppur) þeirra. Upptökur þar sem það átti að sjást hafi þegar verið sendar lögfræðingi hundeigandans. Aðilarnir sýndu þrátt fyrir þetta að mati Persónuverndar ekki fram á nauðsyn vöktunarinnar, sem einnig tók til almannarýmis, og var það því niðurstaðan að vöktunin samrýmdist ekki lögum. Lagt var fyrir ábyrgðaraðilana að stöðva vöktunina og eyða öllu uppteknu efni. Verði fólkið ekki við þessu á það á hættu að vera beitt dagsektum upp á allt að 200.000 krónum fyrir hvern dag sem líður án þess að fyrirmælunum sé hlýtt.
Persónuvernd Gæludýr Hundar Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira