Sjö marka sveifla milli leikja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2021 09:31 Breiðablik vann frábæran 7-2 sigur á ÍBV í gær. Vísir/Elín Björg Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu stórsigur á ÍBV er liðin mættust á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur 7-2 sem þýðir að um sjö marka sveiflu er að ræða frá fyrri leik liðanna sem ÍBV vann 4-2 í Vestmannaeyjum. ÍBV kom öllum á óvart er liðið vann sigur í fyrri leik liðanna í Eyjum þann 10. maí. Eftir að lenda 0-1 undir skoraði liðið fjögur mörk – í fyrri hálfleik – og var því 4-1 er flautað var til hálfleiks. Blikum tókst ekki að minnka muninn fyrr en á 88. mínútu og óvæntur 4-2 sigur Eyjastúlkna staðreynd. Snemma leiks á Kópavogsvelli var ljóst að Breiðablik ætlaði að hefna fyrir tapið í Eyjum en Heiðdís Lillýjardóttir kom Íslandsmeisturunum yfir eftir aðeins fimm mínútna leik og Chloé Nicole Vande Velde tvöfaldaði forystuna sjö mínútum síðar. Eyjastúlkur minnkuðu muninn en Heiðdís sá til þess að Breiðablik var 3-1 yfir í hálfleik. Í þeim síðari minnkuðu gestirnir aftur muninn en varamenn Blika gerðu gæfumuninn. Þær Hildur Antonsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir breyttu einfaldlega leiknum og sáu til þess að gestirnir áttu ekki viðreisnar von. Hildur breytti stöðunni í 4-2 og Selma Sól í 5-2 skömmu síðar. Hildur var svo aftur á ferðinni áður en Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir innsiglaði 7-2 sigur Breiðabliks og segja má að liðið hafi bætt upp fyrir tapið í Eyjum, að einhverju leyti. Þrátt fyrir að skora tólf mörkum meira en topplið Vals er Breiðablik enn í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliðinu sem vann einkar öruggan 6-1 sigur á Þrótti Reykjavík í gær. Það stefnir því enn á ný í hreinan úrslitaleik milli liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en þau mætast þann 13. ágúst í leik sem gæti skorið úr um hvort bikarinn endi á Hlíðarenda eða í Kópavogi. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 7-2 | Markaflóð á Kópavogsvelli Breiðablik vann öruggan sigur á ÍBV, 7-2, þegar liðin áttust við á Kópavogsvelli í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:17 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valur og Þróttur R. mættust í Pepsi Max deild kvenna á Origo-vellinum við Hlíðarenda í kvöld. Topplið Vals var of stór biti fyrir Þróttara og niðurstaðan 6-1 sigur heimakvenna. 20. júlí 2021 23:21 „Var orðin svolítið gráðug“ Heiðdís Lillýjardóttir skoraði tvö mörk þegar Breiðablik sigraði ÍBV, 7-2, í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:26 Arna Sif: Við erum svekktar Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:23 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
ÍBV kom öllum á óvart er liðið vann sigur í fyrri leik liðanna í Eyjum þann 10. maí. Eftir að lenda 0-1 undir skoraði liðið fjögur mörk – í fyrri hálfleik – og var því 4-1 er flautað var til hálfleiks. Blikum tókst ekki að minnka muninn fyrr en á 88. mínútu og óvæntur 4-2 sigur Eyjastúlkna staðreynd. Snemma leiks á Kópavogsvelli var ljóst að Breiðablik ætlaði að hefna fyrir tapið í Eyjum en Heiðdís Lillýjardóttir kom Íslandsmeisturunum yfir eftir aðeins fimm mínútna leik og Chloé Nicole Vande Velde tvöfaldaði forystuna sjö mínútum síðar. Eyjastúlkur minnkuðu muninn en Heiðdís sá til þess að Breiðablik var 3-1 yfir í hálfleik. Í þeim síðari minnkuðu gestirnir aftur muninn en varamenn Blika gerðu gæfumuninn. Þær Hildur Antonsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir breyttu einfaldlega leiknum og sáu til þess að gestirnir áttu ekki viðreisnar von. Hildur breytti stöðunni í 4-2 og Selma Sól í 5-2 skömmu síðar. Hildur var svo aftur á ferðinni áður en Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir innsiglaði 7-2 sigur Breiðabliks og segja má að liðið hafi bætt upp fyrir tapið í Eyjum, að einhverju leyti. Þrátt fyrir að skora tólf mörkum meira en topplið Vals er Breiðablik enn í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliðinu sem vann einkar öruggan 6-1 sigur á Þrótti Reykjavík í gær. Það stefnir því enn á ný í hreinan úrslitaleik milli liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en þau mætast þann 13. ágúst í leik sem gæti skorið úr um hvort bikarinn endi á Hlíðarenda eða í Kópavogi. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 7-2 | Markaflóð á Kópavogsvelli Breiðablik vann öruggan sigur á ÍBV, 7-2, þegar liðin áttust við á Kópavogsvelli í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:17 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valur og Þróttur R. mættust í Pepsi Max deild kvenna á Origo-vellinum við Hlíðarenda í kvöld. Topplið Vals var of stór biti fyrir Þróttara og niðurstaðan 6-1 sigur heimakvenna. 20. júlí 2021 23:21 „Var orðin svolítið gráðug“ Heiðdís Lillýjardóttir skoraði tvö mörk þegar Breiðablik sigraði ÍBV, 7-2, í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:26 Arna Sif: Við erum svekktar Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:23 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 7-2 | Markaflóð á Kópavogsvelli Breiðablik vann öruggan sigur á ÍBV, 7-2, þegar liðin áttust við á Kópavogsvelli í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:17
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valur og Þróttur R. mættust í Pepsi Max deild kvenna á Origo-vellinum við Hlíðarenda í kvöld. Topplið Vals var of stór biti fyrir Þróttara og niðurstaðan 6-1 sigur heimakvenna. 20. júlí 2021 23:21
„Var orðin svolítið gráðug“ Heiðdís Lillýjardóttir skoraði tvö mörk þegar Breiðablik sigraði ÍBV, 7-2, í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:26
Arna Sif: Við erum svekktar Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 20. júlí 2021 20:23