Gylfi sagður neita sök Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2021 10:50 Gylfi Þór Sigurðsson er sagður harðneita ásökunum um kynferðisbrot gegn barni. EPA-EFE/Peter Powel Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton í ensku deildinni og landsliðsmaður, er sagður harðneita þeim ásökunum sem bornar eru á hann. Hann er grunaður um kynferðisbrot gegn barni og var handtekinn á föstudaginn í Manchester í Englandi. Þetta kemur fram á vef enska slúðurblaðsins The Sun, sem ekki getur nefnt Gylfa af lagalegum ástæðum. Áreiðanlegar heimildir Vísis staðfestu það í gær að um Gylfa sé að ræða en lögreglan í Manchester sagði í skriflegu svari við Vísi að hún gæti ekki nefnt manninn sem um ræðir. „Ekki er hægt að nefna manninn vegna lagalegra ástæðna – en hann hefur þó verið nefndur í heimalandi sínu og á alþjóðlegum fréttaveitum,“ segir í frétt The Sun. Samkvæmt heimildum The Sun hefur Gylfi harðneitað ásökununum en Everton hafi jafnframt ákveðið að bjóða honum ekki áframhaldandi samning. Everton greindi frá því í byrjun vikunnar að leikmaðurinn hafi verið leystur frá störfum. Í tilkynningu frá lögreglunni í Manchester á mánudag kom fram að 31 árs gamall knattspyrnumaður hafi verið handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Everton greindi síðar frá því að um væri að ræða leikmann Everton. Tveir leikmenn Everton eru 31 árs, annars vegar Gylfi og hins vegar Englendingurinn Fabian Delph. Daily Mail greindi frá því að á samfélagsmiðlum hafi birst þúsundir skilaboða sem sögðu ranglega að Delph hafi verið handtekinn. Þau skilaboð birtust í kjölfarið á því að á mánudagskvöld var tilkynnt að leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hefði verið handtekinn. Everton hefur síðan staðfest að Delph muni ekki fara með liðinu til Bandaríkjanna í æfingaferð þar sem hann er í sóttkví. Hann hafi greinst með kórónuveiruna og komist því ekki með liðinu til Flórída en liðið lagði af stað þangað í dag. Fótbolti Enski boltinn Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Sjá meira
Þetta kemur fram á vef enska slúðurblaðsins The Sun, sem ekki getur nefnt Gylfa af lagalegum ástæðum. Áreiðanlegar heimildir Vísis staðfestu það í gær að um Gylfa sé að ræða en lögreglan í Manchester sagði í skriflegu svari við Vísi að hún gæti ekki nefnt manninn sem um ræðir. „Ekki er hægt að nefna manninn vegna lagalegra ástæðna – en hann hefur þó verið nefndur í heimalandi sínu og á alþjóðlegum fréttaveitum,“ segir í frétt The Sun. Samkvæmt heimildum The Sun hefur Gylfi harðneitað ásökununum en Everton hafi jafnframt ákveðið að bjóða honum ekki áframhaldandi samning. Everton greindi frá því í byrjun vikunnar að leikmaðurinn hafi verið leystur frá störfum. Í tilkynningu frá lögreglunni í Manchester á mánudag kom fram að 31 árs gamall knattspyrnumaður hafi verið handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Everton greindi síðar frá því að um væri að ræða leikmann Everton. Tveir leikmenn Everton eru 31 árs, annars vegar Gylfi og hins vegar Englendingurinn Fabian Delph. Daily Mail greindi frá því að á samfélagsmiðlum hafi birst þúsundir skilaboða sem sögðu ranglega að Delph hafi verið handtekinn. Þau skilaboð birtust í kjölfarið á því að á mánudagskvöld var tilkynnt að leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hefði verið handtekinn. Everton hefur síðan staðfest að Delph muni ekki fara með liðinu til Bandaríkjanna í æfingaferð þar sem hann er í sóttkví. Hann hafi greinst með kórónuveiruna og komist því ekki með liðinu til Flórída en liðið lagði af stað þangað í dag.
Fótbolti Enski boltinn Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Sjá meira