Gylfi sagður neita sök Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2021 10:50 Gylfi Þór Sigurðsson er sagður harðneita ásökunum um kynferðisbrot gegn barni. EPA-EFE/Peter Powel Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton í ensku deildinni og landsliðsmaður, er sagður harðneita þeim ásökunum sem bornar eru á hann. Hann er grunaður um kynferðisbrot gegn barni og var handtekinn á föstudaginn í Manchester í Englandi. Þetta kemur fram á vef enska slúðurblaðsins The Sun, sem ekki getur nefnt Gylfa af lagalegum ástæðum. Áreiðanlegar heimildir Vísis staðfestu það í gær að um Gylfa sé að ræða en lögreglan í Manchester sagði í skriflegu svari við Vísi að hún gæti ekki nefnt manninn sem um ræðir. „Ekki er hægt að nefna manninn vegna lagalegra ástæðna – en hann hefur þó verið nefndur í heimalandi sínu og á alþjóðlegum fréttaveitum,“ segir í frétt The Sun. Samkvæmt heimildum The Sun hefur Gylfi harðneitað ásökununum en Everton hafi jafnframt ákveðið að bjóða honum ekki áframhaldandi samning. Everton greindi frá því í byrjun vikunnar að leikmaðurinn hafi verið leystur frá störfum. Í tilkynningu frá lögreglunni í Manchester á mánudag kom fram að 31 árs gamall knattspyrnumaður hafi verið handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Everton greindi síðar frá því að um væri að ræða leikmann Everton. Tveir leikmenn Everton eru 31 árs, annars vegar Gylfi og hins vegar Englendingurinn Fabian Delph. Daily Mail greindi frá því að á samfélagsmiðlum hafi birst þúsundir skilaboða sem sögðu ranglega að Delph hafi verið handtekinn. Þau skilaboð birtust í kjölfarið á því að á mánudagskvöld var tilkynnt að leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hefði verið handtekinn. Everton hefur síðan staðfest að Delph muni ekki fara með liðinu til Bandaríkjanna í æfingaferð þar sem hann er í sóttkví. Hann hafi greinst með kórónuveiruna og komist því ekki með liðinu til Flórída en liðið lagði af stað þangað í dag. Fótbolti Enski boltinn Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Þetta kemur fram á vef enska slúðurblaðsins The Sun, sem ekki getur nefnt Gylfa af lagalegum ástæðum. Áreiðanlegar heimildir Vísis staðfestu það í gær að um Gylfa sé að ræða en lögreglan í Manchester sagði í skriflegu svari við Vísi að hún gæti ekki nefnt manninn sem um ræðir. „Ekki er hægt að nefna manninn vegna lagalegra ástæðna – en hann hefur þó verið nefndur í heimalandi sínu og á alþjóðlegum fréttaveitum,“ segir í frétt The Sun. Samkvæmt heimildum The Sun hefur Gylfi harðneitað ásökununum en Everton hafi jafnframt ákveðið að bjóða honum ekki áframhaldandi samning. Everton greindi frá því í byrjun vikunnar að leikmaðurinn hafi verið leystur frá störfum. Í tilkynningu frá lögreglunni í Manchester á mánudag kom fram að 31 árs gamall knattspyrnumaður hafi verið handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Everton greindi síðar frá því að um væri að ræða leikmann Everton. Tveir leikmenn Everton eru 31 árs, annars vegar Gylfi og hins vegar Englendingurinn Fabian Delph. Daily Mail greindi frá því að á samfélagsmiðlum hafi birst þúsundir skilaboða sem sögðu ranglega að Delph hafi verið handtekinn. Þau skilaboð birtust í kjölfarið á því að á mánudagskvöld var tilkynnt að leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hefði verið handtekinn. Everton hefur síðan staðfest að Delph muni ekki fara með liðinu til Bandaríkjanna í æfingaferð þar sem hann er í sóttkví. Hann hafi greinst með kórónuveiruna og komist því ekki með liðinu til Flórída en liðið lagði af stað þangað í dag.
Fótbolti Enski boltinn Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent