Minnast hryðjuverkaárásanna í Útey og Osló í Vatnsmýri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. júlí 2021 13:09 Í dag eru fimm ár liðin síðan hryðjuverkaárásirnar í Útey og Osló voru framdar. Getty/Julia Wäschenbach Tíu ár eru í dag liðin frá hryðjuverkaárásunum í Útey og Osló þar sem 77 féllu. Í tilefni þess hafa Ungir jafnaðarmenn í samstarfi við Norræna húsið skipulagt minningarathöfn sem fer fram í minningarlundinum í Vatnsmýri klukkan 16:30 í dag. Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, og Sigrún Skaftadóttir, fyrrverandi alþjóðaritari Ungra jafnaðarmanna munu flytja erindi við athöfnina. Auk þess mun tónlistarmaðurinn Svavar Knútur flytja nokkur lög. Gestum er velkomið að koma með rósir eða kerti. Þetta segir í tilkynningu frá Ungum jafnaðarmönnum. Að minningarathöfninni lokinni verður haldið í Bíó Paradís við Hverfisgötu þar sem kvikmyndin Utøya 22. Juli verður sýnd í tilefni dagsins. Húsið mun opna klukkan 18 og mun Aud Lise setja athöfnina ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Þá verður flutt kveðja frá Astrid Hoem, forseta AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Þá verður tónlistaratriði flutt áður en kvikmyndin hefst klukkan 18:30. „Ungir jafnaðarmenn minnast í dag þeirra 77 sem létust fyrir 10 árum í árás sem beindist sérstaklega gegn ungu fólki og ungliðahreyfingu verkamannaflokksins. Hryðjuverkin voru árás á frelsið og því megum við aldrei gleyma.“ Hryðjuverk í Útey Samfylkingin Noregur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, og Sigrún Skaftadóttir, fyrrverandi alþjóðaritari Ungra jafnaðarmanna munu flytja erindi við athöfnina. Auk þess mun tónlistarmaðurinn Svavar Knútur flytja nokkur lög. Gestum er velkomið að koma með rósir eða kerti. Þetta segir í tilkynningu frá Ungum jafnaðarmönnum. Að minningarathöfninni lokinni verður haldið í Bíó Paradís við Hverfisgötu þar sem kvikmyndin Utøya 22. Juli verður sýnd í tilefni dagsins. Húsið mun opna klukkan 18 og mun Aud Lise setja athöfnina ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Þá verður flutt kveðja frá Astrid Hoem, forseta AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Þá verður tónlistaratriði flutt áður en kvikmyndin hefst klukkan 18:30. „Ungir jafnaðarmenn minnast í dag þeirra 77 sem létust fyrir 10 árum í árás sem beindist sérstaklega gegn ungu fólki og ungliðahreyfingu verkamannaflokksins. Hryðjuverkin voru árás á frelsið og því megum við aldrei gleyma.“
Hryðjuverk í Útey Samfylkingin Noregur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira