Minnast hryðjuverkaárásanna í Útey og Osló í Vatnsmýri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. júlí 2021 13:09 Í dag eru fimm ár liðin síðan hryðjuverkaárásirnar í Útey og Osló voru framdar. Getty/Julia Wäschenbach Tíu ár eru í dag liðin frá hryðjuverkaárásunum í Útey og Osló þar sem 77 féllu. Í tilefni þess hafa Ungir jafnaðarmenn í samstarfi við Norræna húsið skipulagt minningarathöfn sem fer fram í minningarlundinum í Vatnsmýri klukkan 16:30 í dag. Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, og Sigrún Skaftadóttir, fyrrverandi alþjóðaritari Ungra jafnaðarmanna munu flytja erindi við athöfnina. Auk þess mun tónlistarmaðurinn Svavar Knútur flytja nokkur lög. Gestum er velkomið að koma með rósir eða kerti. Þetta segir í tilkynningu frá Ungum jafnaðarmönnum. Að minningarathöfninni lokinni verður haldið í Bíó Paradís við Hverfisgötu þar sem kvikmyndin Utøya 22. Juli verður sýnd í tilefni dagsins. Húsið mun opna klukkan 18 og mun Aud Lise setja athöfnina ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Þá verður flutt kveðja frá Astrid Hoem, forseta AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Þá verður tónlistaratriði flutt áður en kvikmyndin hefst klukkan 18:30. „Ungir jafnaðarmenn minnast í dag þeirra 77 sem létust fyrir 10 árum í árás sem beindist sérstaklega gegn ungu fólki og ungliðahreyfingu verkamannaflokksins. Hryðjuverkin voru árás á frelsið og því megum við aldrei gleyma.“ Hryðjuverk í Útey Samfylkingin Noregur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, og Sigrún Skaftadóttir, fyrrverandi alþjóðaritari Ungra jafnaðarmanna munu flytja erindi við athöfnina. Auk þess mun tónlistarmaðurinn Svavar Knútur flytja nokkur lög. Gestum er velkomið að koma með rósir eða kerti. Þetta segir í tilkynningu frá Ungum jafnaðarmönnum. Að minningarathöfninni lokinni verður haldið í Bíó Paradís við Hverfisgötu þar sem kvikmyndin Utøya 22. Juli verður sýnd í tilefni dagsins. Húsið mun opna klukkan 18 og mun Aud Lise setja athöfnina ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Þá verður flutt kveðja frá Astrid Hoem, forseta AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Þá verður tónlistaratriði flutt áður en kvikmyndin hefst klukkan 18:30. „Ungir jafnaðarmenn minnast í dag þeirra 77 sem létust fyrir 10 árum í árás sem beindist sérstaklega gegn ungu fólki og ungliðahreyfingu verkamannaflokksins. Hryðjuverkin voru árás á frelsið og því megum við aldrei gleyma.“
Hryðjuverk í Útey Samfylkingin Noregur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira