Sigurganga sænsku stelpnanna hélt áfram og nóg af mörkum hjá Ástralíu og Bretum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 13:00 Ástralinn Sam Kerr fagnar öðru marka sinna á móti Bretum með miklum tilþrifum. AP/Fernando Vergara Þrjár þjóðir eru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitum knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó en lokaleikurinn í átta liða úrslitunum er farinn í framlengingu. Svíþjóð, Ástralía og Kanada eru komin áfram í undanúrslitin. Svíar voru eina liðið sem vann í venjulegum leiktíma, Ástralar unnu í framlengingu og þær kanadísku í vítakeppni. Það var framlengt í leik Bandaríkjanna og Hollands. Sigurvegarinn úr leik Bandaríkjanna og Hollands mætir Kanada í undanúrslitum keppninnar en í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Ástralía og Svíþjóð. Svíar héldu sigurgöngu sinni áfram með 3-1 sigri á heimastúlkum í Japan. Stina Blackstenius, Magdalena Eriksson og Kosovare Asllani skoruðu mörkin í fjórða sigri sænska liðsins í röð á leikunum. Svíar komust yfir á 7. mínútu en Japanar jöfnuðu sextán mínútum síðar. Sænska liðið skoraði síðan tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Kanada sló út Brasilíu í vítakeppni eftir markalausar 120 mínútur. Stórstjarnan Christine Sinclair klikkaði reyndar á sinni spyrnu en allar hinar kanadísku stelpurnar skoruðu. Andressa og Rafaelle klikkuðu á síðustu tveimur vítaspyrnum Brassana og Kanada vann vítakeppnina 4-3. Það var líka framlengt í leik Bretlands og Ástralíu en þar vantaði ekki mörkin. Ástralía (1-0) og Bretland (2-1) komust bæði yfir í venjulegum leiktíma en honum lauk með 2-2 jafntefli. Ástralar komust í 4-2 í framlengingunni áður en Bretar minnkuðu muninn. Bretar klikkuðu á vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Ellen White skoraði öll þrjú mörk Breta en Sam Kerr var með tvö mörk fyrir ástralska liðið. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Svíþjóð, Ástralía og Kanada eru komin áfram í undanúrslitin. Svíar voru eina liðið sem vann í venjulegum leiktíma, Ástralar unnu í framlengingu og þær kanadísku í vítakeppni. Það var framlengt í leik Bandaríkjanna og Hollands. Sigurvegarinn úr leik Bandaríkjanna og Hollands mætir Kanada í undanúrslitum keppninnar en í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Ástralía og Svíþjóð. Svíar héldu sigurgöngu sinni áfram með 3-1 sigri á heimastúlkum í Japan. Stina Blackstenius, Magdalena Eriksson og Kosovare Asllani skoruðu mörkin í fjórða sigri sænska liðsins í röð á leikunum. Svíar komust yfir á 7. mínútu en Japanar jöfnuðu sextán mínútum síðar. Sænska liðið skoraði síðan tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Kanada sló út Brasilíu í vítakeppni eftir markalausar 120 mínútur. Stórstjarnan Christine Sinclair klikkaði reyndar á sinni spyrnu en allar hinar kanadísku stelpurnar skoruðu. Andressa og Rafaelle klikkuðu á síðustu tveimur vítaspyrnum Brassana og Kanada vann vítakeppnina 4-3. Það var líka framlengt í leik Bretlands og Ástralíu en þar vantaði ekki mörkin. Ástralía (1-0) og Bretland (2-1) komust bæði yfir í venjulegum leiktíma en honum lauk með 2-2 jafntefli. Ástralar komust í 4-2 í framlengingunni áður en Bretar minnkuðu muninn. Bretar klikkuðu á vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Ellen White skoraði öll þrjú mörk Breta en Sam Kerr var með tvö mörk fyrir ástralska liðið.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira