„Afi, við náðum þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 08:30 Það verður varla ameríska en þetta. Ryan Crouser fagnar Ólympíugulli í kúluvarpi. AP/Matthias Hangst Bandaríkjamaðurinn Ryan Crouser tryggði sér Ólympíugull í kúluvarpi karla með því að setja nýtta Ólympíumet. Hann fagnaði gullinu sínu líka með sérstökum hætti. Hinn 28 ára gamli Crouser var að vinna sitt annað Ólympíugull því hann varði Ólympíutitil sinn í kúluvarpi frá því 2016. Crouser kastaði kúlunni 23,30 metra og bætti með því sitt eigið Ólympíumet frá því í Ríó fyrir fimm árum þegar hann kastaði lengst 22,52 metra. After winning his second consecutive gold in the shot put, Ryan Crouser had a message for his grandpa Crouser bested his previous Olympic record FIVE TIMES in the finals. pic.twitter.com/gkKVt2wZv1— ESPN (@espn) August 5, 2021 Sigurinn var öruggur því Crouser átti fimm lengstu köstin og enginn náði sem dæmi að kasta lengra en 22,83 metra sem var hans fyrsta kast. Verðlaunapallurinn breyttist ekki neitt milli Ólympíuleika því Bandaríkjamaðurinn Joe Kovacs fékk silfrið með kasti upp á 22,65 metra og Nýsjálendingurinn Tom Walsh tók bronsið með 22,47 metra kasti. Ryan Crouser: Wins the gold medal in men's shot put in back-to-back Olympics Pens a letter to his grandpa pic.twitter.com/ExpVP2vBCO— The Athletic (@TheAthletic) August 5, 2021 Þetta er búið að vera gott sumar fyrir Crouser sem sló 31 árs gamalt heimsmet í júní síðastliðnum þegar hann kastaði 23,37 metra og hann var ekki langt frá því meti í nótt. Crouser tileinkaði afa sínum gullið en hann missti hann nýverið. Eftir keppnina tók hann upp blað sem á voru hjartnæm skilaboð: „Afi, við náðum þessu. Ólympíumeistari 2020.“ Hann fékk ekki aðeins stuðning að handan því heima í Redmond í Oregon safnaðist hans fólk saman, klæddi sig allt í Crouser treyjur og fögnuðu gríðarlega þegar gullið var í höfn. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Crouser var að vinna sitt annað Ólympíugull því hann varði Ólympíutitil sinn í kúluvarpi frá því 2016. Crouser kastaði kúlunni 23,30 metra og bætti með því sitt eigið Ólympíumet frá því í Ríó fyrir fimm árum þegar hann kastaði lengst 22,52 metra. After winning his second consecutive gold in the shot put, Ryan Crouser had a message for his grandpa Crouser bested his previous Olympic record FIVE TIMES in the finals. pic.twitter.com/gkKVt2wZv1— ESPN (@espn) August 5, 2021 Sigurinn var öruggur því Crouser átti fimm lengstu köstin og enginn náði sem dæmi að kasta lengra en 22,83 metra sem var hans fyrsta kast. Verðlaunapallurinn breyttist ekki neitt milli Ólympíuleika því Bandaríkjamaðurinn Joe Kovacs fékk silfrið með kasti upp á 22,65 metra og Nýsjálendingurinn Tom Walsh tók bronsið með 22,47 metra kasti. Ryan Crouser: Wins the gold medal in men's shot put in back-to-back Olympics Pens a letter to his grandpa pic.twitter.com/ExpVP2vBCO— The Athletic (@TheAthletic) August 5, 2021 Þetta er búið að vera gott sumar fyrir Crouser sem sló 31 árs gamalt heimsmet í júní síðastliðnum þegar hann kastaði 23,37 metra og hann var ekki langt frá því meti í nótt. Crouser tileinkaði afa sínum gullið en hann missti hann nýverið. Eftir keppnina tók hann upp blað sem á voru hjartnæm skilaboð: „Afi, við náðum þessu. Ólympíumeistari 2020.“ Hann fékk ekki aðeins stuðning að handan því heima í Redmond í Oregon safnaðist hans fólk saman, klæddi sig allt í Crouser treyjur og fögnuðu gríðarlega þegar gullið var í höfn.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti