Trommari The Offspring rekinn fyrir að afþakka bóluefni Árni Sæberg skrifar 5. ágúst 2021 10:08 Pete Parada (t.h.) ásamt Noodles, forsprakka The Offspring. FilmMagic/Getty Pete Parada, trommari pönkhljómsveitarinnar The Offspring tilkynnti í gær að hann hann hefði verið rekinn fyrir að neita að láta bólusetja sig. „Það hefur verið ákveðið að það sé hættulegt að umgangast mig, í stúdíóinu og á tónleikaferðalagi,“ sagði hann á Instagram. Parada sagði í Instagramfærslu í gær að hann ætlaði ekki að þiggja bólusetningu að læknisráði. Hann hafi smitast áður og telji sig munu lifa af aðra sýkingu frekar en bólusetningu. Hann óttast að fá Guillain-Barré taugasjúkdóminn sem talinn er vera möguleg aukaverkun sjúkdómsins. Hann segist hafa fengið sjúkdóminn í barnæsku í kjölfar bólusetningar. „Þar sem ég get ekki hlýtt því sem virðist vera að verða skylda í bransanum, hefur verið ákveðið að það sé hættulegt að umgangast mig, í stúdíóinu og á tónleikaferðalagi,“ segir Parada. „Ég minnist á þetta af því þið munuð ekki sjá mig á komandi tónleikum. Ég vil líka deila sögu minni með sérhverjum sem finnur fyrir eymdinni og einangruninni sem fylgir því að vera skilinn út undan,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Pete Parada (@peteparada) Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Parada sagði í Instagramfærslu í gær að hann ætlaði ekki að þiggja bólusetningu að læknisráði. Hann hafi smitast áður og telji sig munu lifa af aðra sýkingu frekar en bólusetningu. Hann óttast að fá Guillain-Barré taugasjúkdóminn sem talinn er vera möguleg aukaverkun sjúkdómsins. Hann segist hafa fengið sjúkdóminn í barnæsku í kjölfar bólusetningar. „Þar sem ég get ekki hlýtt því sem virðist vera að verða skylda í bransanum, hefur verið ákveðið að það sé hættulegt að umgangast mig, í stúdíóinu og á tónleikaferðalagi,“ segir Parada. „Ég minnist á þetta af því þið munuð ekki sjá mig á komandi tónleikum. Ég vil líka deila sögu minni með sérhverjum sem finnur fyrir eymdinni og einangruninni sem fylgir því að vera skilinn út undan,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Pete Parada (@peteparada)
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira