Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 08:30 Martin Hermannsson leikur með spænska stórliðinu Valencia. Getty/Mike Kireev Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Martin fær ekki leyfi frá félagsliðinu sínu Valencia til að spila þessa leiki. Haukur Helgi Pálsson Briem og Styrmir Snær Þrastarson eru meiddir og geta ekki tekið þátt í verkefninu að þessu sinni og Jón Axel Guðmundsson er í sumardeild NBA og gat ekki gefið kost á sér. Martin spilaði síðast með íslenska landsliðnu á móti Sviss 21. ágúst 2019 og skoraði þá 28 stig. Íslenska liðið hefur saknað hans mikið þessa 23 mánuði sem eru liðnir síðan að hann klæddist síðasta landsliðstreyjunni. Íslenski landsliðshópurinn hélt í gær af stað til Svartfjallalands þar sem allir leikirnir fara fram í búbblu. Flogið var til Danmerkur í gær og heldur hópurinn áfram nú á eftir áfram á áfangastað til Podgorica. Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma. FIBA hefur sett upp sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi eins og liðið hefur tekið þátt í áður í síðastliðnum landsliðsgluggum og munu liðið því leika alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þessari lotu. Um er að ræða mjög mikilvæga leiki en tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í haust. Craig Pedersen hefur valið eftirfarandi fjórtán manna hóp í leikina: Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65 Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Martin fær ekki leyfi frá félagsliðinu sínu Valencia til að spila þessa leiki. Haukur Helgi Pálsson Briem og Styrmir Snær Þrastarson eru meiddir og geta ekki tekið þátt í verkefninu að þessu sinni og Jón Axel Guðmundsson er í sumardeild NBA og gat ekki gefið kost á sér. Martin spilaði síðast með íslenska landsliðnu á móti Sviss 21. ágúst 2019 og skoraði þá 28 stig. Íslenska liðið hefur saknað hans mikið þessa 23 mánuði sem eru liðnir síðan að hann klæddist síðasta landsliðstreyjunni. Íslenski landsliðshópurinn hélt í gær af stað til Svartfjallalands þar sem allir leikirnir fara fram í búbblu. Flogið var til Danmerkur í gær og heldur hópurinn áfram nú á eftir áfram á áfangastað til Podgorica. Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma. FIBA hefur sett upp sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi eins og liðið hefur tekið þátt í áður í síðastliðnum landsliðsgluggum og munu liðið því leika alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þessari lotu. Um er að ræða mjög mikilvæga leiki en tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í haust. Craig Pedersen hefur valið eftirfarandi fjórtán manna hóp í leikina: Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65
Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira