Iniesta: Verður sárt að sjá Messi í annarri treyju Valur Páll Eiríksson skrifar 11. ágúst 2021 23:00 Andrés Iniesta og Lionel Messi voru liðsfélagar um árabil. Quality Sport Images/Getty Images Andrés Iniesta, leikmaður Vissel Kobe í Japan og goðsögn hjá spænska stórveldinu Barcelona, segir synd og skömm að Lionel Messi hafi yfirgefið Katalóníurisann. Iniesta lék um árabil á miðju Barcelona á einu stærsta sigurskeiði félagsins, ásamt Messi. Saman hafa þeir unnið fjölmarga deildar-, bikar og Meistaradeildartitla en Iniesta segir erfitt að sjá á eftir Messi frá félaginu. „Ég veit ekki hvað átti sér stað á bakvið tjöldin, eða hvernig hlutirnir atvikuðust, en félagið mun þurfa að jafna sig eftir þessi skipti, segir Iniesta en Messi skrifaði undir hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi í gær. „Það verður sárt að sjá hann í treyju annars félags. Leo er persónugerving Barcelona. Hann var allt, hann er leikmaður sem lyftir félaginu upp. Ég hef aldrei séð leikmann eins og hann og held ég sjái aldrei hans líka,“ segir Iniesta jafnframt. Iniesta er uppalinn hjá Barcelona og lék fyrir aðallið félagsins frá 2002 til 2018. Þá færði hann sig til Vissel Kobe sem er í eigu japanska fyrirtækisins Rakuten, sem er aðalstyrkaraðili Barcelona. Hann er 37 ára gamall og hefur leikið 71 deildarleik fyrir japanska liðið. Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Iniesta lék um árabil á miðju Barcelona á einu stærsta sigurskeiði félagsins, ásamt Messi. Saman hafa þeir unnið fjölmarga deildar-, bikar og Meistaradeildartitla en Iniesta segir erfitt að sjá á eftir Messi frá félaginu. „Ég veit ekki hvað átti sér stað á bakvið tjöldin, eða hvernig hlutirnir atvikuðust, en félagið mun þurfa að jafna sig eftir þessi skipti, segir Iniesta en Messi skrifaði undir hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi í gær. „Það verður sárt að sjá hann í treyju annars félags. Leo er persónugerving Barcelona. Hann var allt, hann er leikmaður sem lyftir félaginu upp. Ég hef aldrei séð leikmann eins og hann og held ég sjái aldrei hans líka,“ segir Iniesta jafnframt. Iniesta er uppalinn hjá Barcelona og lék fyrir aðallið félagsins frá 2002 til 2018. Þá færði hann sig til Vissel Kobe sem er í eigu japanska fyrirtækisins Rakuten, sem er aðalstyrkaraðili Barcelona. Hann er 37 ára gamall og hefur leikið 71 deildarleik fyrir japanska liðið.
Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira