Sigvaldi Björn frá vegna höfuðhöggs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2021 15:30 Sigvaldi Björn meiddist í vináttuleik í gær. Ekki er vitað hversu lengi hann verður frá. Vive Kielce Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson fékk þungt högg á höfuðið í vináttuleik með liði sínu Vive Kielce í gær. Hann missir því af leik liðsins gegn Füchse Berlin í dag. Hornamaðurinn knái og liðsfélagar hans hjá Póllandsmeisturum Vive Kielce eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Kielce lék í gegn Taganrog frá Rússlandi í gær en leikurinn er hluti af æfingamóti sem nú fer fram. Handbolti.is greindi frá þessu fyrr í dag. Sigvaldi Björn var á leið í skyndisókn eftir að Rússarnir misstu boltann en leikmaður rússneska liðsins tók ekki eftir Íslendingnum með þeim afleiðingum að þeir skullu harkalega saman. Bertus Servaas, forseti Kielce, sagði á samfélagsmiðlinum Twitter fyrr í dag að Sigvaldi Björn myndi ekki spila gegn Füchse Berlin. Hann fór hins vegar ekki nánar út í hversu lengi Sigvaldi yrði frá keppni. Today against Fuchsa Berlin. This will be an interesting game to check where we are. Of course both teams are not complete but it will be interesting anyway. Sigvaldi will also not play dur to this accident with his head yesterday.— Bertus Servaas (@BertServaas) August 19, 2021 Þá svaraði hann stuðningsmanni félagsins sem spurði út í Hauk Þrastarson sem sleit krossband í hné í október á síðasta ári. Servaas segir félagið standa við bakið á Hauki sem fái allan þann tíma sem þurfi til þess að jafna sig af meiðslunum. Vive Kielce vann leikinn gegn Taganrog með tíu marka mun, 34-24. Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira
Hornamaðurinn knái og liðsfélagar hans hjá Póllandsmeisturum Vive Kielce eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Kielce lék í gegn Taganrog frá Rússlandi í gær en leikurinn er hluti af æfingamóti sem nú fer fram. Handbolti.is greindi frá þessu fyrr í dag. Sigvaldi Björn var á leið í skyndisókn eftir að Rússarnir misstu boltann en leikmaður rússneska liðsins tók ekki eftir Íslendingnum með þeim afleiðingum að þeir skullu harkalega saman. Bertus Servaas, forseti Kielce, sagði á samfélagsmiðlinum Twitter fyrr í dag að Sigvaldi Björn myndi ekki spila gegn Füchse Berlin. Hann fór hins vegar ekki nánar út í hversu lengi Sigvaldi yrði frá keppni. Today against Fuchsa Berlin. This will be an interesting game to check where we are. Of course both teams are not complete but it will be interesting anyway. Sigvaldi will also not play dur to this accident with his head yesterday.— Bertus Servaas (@BertServaas) August 19, 2021 Þá svaraði hann stuðningsmanni félagsins sem spurði út í Hauk Þrastarson sem sleit krossband í hné í október á síðasta ári. Servaas segir félagið standa við bakið á Hauki sem fái allan þann tíma sem þurfi til þess að jafna sig af meiðslunum. Vive Kielce vann leikinn gegn Taganrog með tíu marka mun, 34-24.
Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira