Fann kynlífsdúkku eina síns liðs og eigandinn ófundinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. ágúst 2021 11:19 Dúkkan fannst ein síns liðs í austurborg Reykjavíkur. Hún var líklega ekki ósvipuð þessari á myndinni. Getty/Ruaridh Connellan Athugull Reykvíkingur sem var á heilsubótargöngu í austurborginni á dögunum hringdi í lögreglu eftir að torkennilegur hlutur varð á vegi hans. Í ljós kom, þegar lögreglumenn bar að garði, að um kynlífsdúkku var að ræða. Þetta segir í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar og þar tekið fram að eigandi dúkkunnar er enn ófundinn. Athugulli borgarinn sá dúkkuna í gróðurlendi við göngustíg á fjölfarinni leið en virtist ekki viss um hvaða skrítni hlutur væri þarna á ferð. „Ætla má að borgarinn hafi talið það ráðlegra að lögreglan myndi taka hlutinn til nánari skoðunar, frekar en að hann gerði það sjálfur enda aldrei að vita hvaða hættur kunna að leynast þegar torkennilegir hlutir eru annars vegar,“ segir í færslunni. Tveir lögreglumenn héldu af stað með upplýsingar borgarans í farteskinu til leitar að torkennilega hlutnum. „En segja má að á þá hafi runnið tvær grímur þegar á vettvang var komið. Ágætlega gekk að koma auga á hlutinn í gróðrinum, en það þurfti að fara varlega upp að honum til að ganga úr skugga um hvað hér var á ferðinni.“ Í ljós kom að þarna væri kynlífsdúkka í fullri stærð, sem án efa saknar eiganda síns. Lögreglumál Reykjavík Kynlíf Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar og þar tekið fram að eigandi dúkkunnar er enn ófundinn. Athugulli borgarinn sá dúkkuna í gróðurlendi við göngustíg á fjölfarinni leið en virtist ekki viss um hvaða skrítni hlutur væri þarna á ferð. „Ætla má að borgarinn hafi talið það ráðlegra að lögreglan myndi taka hlutinn til nánari skoðunar, frekar en að hann gerði það sjálfur enda aldrei að vita hvaða hættur kunna að leynast þegar torkennilegir hlutir eru annars vegar,“ segir í færslunni. Tveir lögreglumenn héldu af stað með upplýsingar borgarans í farteskinu til leitar að torkennilega hlutnum. „En segja má að á þá hafi runnið tvær grímur þegar á vettvang var komið. Ágætlega gekk að koma auga á hlutinn í gróðrinum, en það þurfti að fara varlega upp að honum til að ganga úr skugga um hvað hér var á ferðinni.“ Í ljós kom að þarna væri kynlífsdúkka í fullri stærð, sem án efa saknar eiganda síns.
Lögreglumál Reykjavík Kynlíf Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira