Staðfestir ákvörðun að fella niður kæru Samherja gegn starfsfólki Seðlabankans Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2021 07:47 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagðist í apríl vera ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. Kallaði hann eftir því að Alþingi setji lög til að koma í veg fyrir atlögur að opinberum starfsmönnum. Vísir/Vilhelm Embætti ríkissaksóknara hefur staðfest þá ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum að fella niður kæru útgerðarfélagsins Samherja á hendur fimm starfsmönnum Seðlabankans vegna rannsóknar á meintum brotum félagsins á lögum um gjaldeyrismál. Sömuleiðis er felld niður rannsókn á meintum leka úr Seðlabankanum og til fréttamanns RÚV. RÚV segir frá þessu og hefur eftir Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Kæra Samherja var send lögreglu á vordögum 2019. Lýsti lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu sig þá vanhæfan til að taka afstöðu til kærunnar vegna tengsla og fól ríkissaksóknari þá lögreglustjóranum á Vestfjörðum málið með bréfi í júlí sama ár. Sá hluti málsins sem varðaði meintan leka úr Seðlabankanum sneri að húsleit hjá Samherja í mars 2012 og hvort starfsmaður innan Seðlabankans hafi þá upplýst fréttamann Ríkisútvarpsins um að til stæði að gera húsleit hjá Samherja. Í september 2019 beindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra erindi til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi umræddan leka og hafnaði það mál einnig á borði lögreglustjórans á Vestfjörðum. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum vísaði báðum málum frá þann í byrjun mars og hefur ríkissaksóknari nú staðfest ákvörðun lögreglustjóraembættisins. Lögreglumál Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Sjávarútvegur Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Segir starfsfólk eftirlitsstofnana berskjaldað gagnvart árásum Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri stígur fram í Stundinni í dag og kveðst ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. 23. apríl 2021 07:44 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
RÚV segir frá þessu og hefur eftir Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Kæra Samherja var send lögreglu á vordögum 2019. Lýsti lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu sig þá vanhæfan til að taka afstöðu til kærunnar vegna tengsla og fól ríkissaksóknari þá lögreglustjóranum á Vestfjörðum málið með bréfi í júlí sama ár. Sá hluti málsins sem varðaði meintan leka úr Seðlabankanum sneri að húsleit hjá Samherja í mars 2012 og hvort starfsmaður innan Seðlabankans hafi þá upplýst fréttamann Ríkisútvarpsins um að til stæði að gera húsleit hjá Samherja. Í september 2019 beindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra erindi til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi umræddan leka og hafnaði það mál einnig á borði lögreglustjórans á Vestfjörðum. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum vísaði báðum málum frá þann í byrjun mars og hefur ríkissaksóknari nú staðfest ákvörðun lögreglustjóraembættisins.
Lögreglumál Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Sjávarútvegur Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Segir starfsfólk eftirlitsstofnana berskjaldað gagnvart árásum Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri stígur fram í Stundinni í dag og kveðst ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. 23. apríl 2021 07:44 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Segir starfsfólk eftirlitsstofnana berskjaldað gagnvart árásum Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri stígur fram í Stundinni í dag og kveðst ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. 23. apríl 2021 07:44