Kane áfram hjá Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2021 11:54 Harry Kane eftir leikinn gegn Wolves á dögunum. Simon Newbury/Getty Images Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í knattspyrnu, verður áfram í herbúðum félagsins. Hann greinir sjálfur frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Hinn 28 ára gamli Kane hefur verið orðaður við Englandsmeistara Manchester City í nær allt sumar. Eftir að Kane mætti ekki til æfinga á tilsettum tíma að Evrópumótinu loknu var talið að framherjinn ætlaði að þvinga félagaskipti sín í gegn. Hann er hins vegar samningsbundinn Tottenham til 2024 svo félaginu liggur ekkert á að selja hann þar sem það væri einkar erfitt fyrir það að fá leikmann í sama gæðaflokki á móti. Framherjinn var hvergi sjáanlegur í 1-0 sigri Tottenham á Manchester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en var mættur á bekkinn í 2. umferð þar sem Tottenham vann Wolves með einu marki gegn engu. Kane kom inn af bekknum og spilaði 18 mínútur án þess þó að setja mark sitt á leikinn ef frá er talið gula spjaldið sem hann nældi sér í. Svo virðist sem Kane hafi áttað sig á því að Daniel Levy er ekki að fara selja hann sem stendur og Manchester City er ekki tilbúið að borga yfir 100 milljónir punda fyrir þjónustu hans. It was incredible to see the reception from the Spurs fans on Sunday and to read some of the messages of support I've had in the last few weeks. I will be staying at Tottenham this summer and will be 100% focused on helping the team achieve success. #COYS pic.twitter.com/uTN78tHlk1— Harry Kane (@HKane) August 25, 2021 „Það var frábært að sjá móttökuna frá Spurs aðdáendum á sunnudaginn og lesa sum af skilaboðunum sem ég hef fengið á undanförnum vikum. Ég verð áfram hjá Tottenham þetta sumarið og er 100 prósent einbeittur í að hjálpa liðinu í að ná árangri sínum,“ segir Kane í Twitter-færslu sinni. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. 19. ágúst 2021 08:01 Kane mætti á æfingu með Tottenham í morgun Harry Kane, framherji Tottenham og landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, æfði með liðsfélögum sínum í Tottenham í fyrsta skipti á tímabilinu í morgun. 17. ágúst 2021 18:01 Var bitlaus frammistaða nóg til að sannfæra Pep um að fjárfesta í Kane? Englandsmeistarar Manchester City lutu í gras gegn Harry Kane-lausu Tottenham Hotspur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna þar sem sóknarleikur gestanna var langt frá því sem við eigum að venjast. 16. ágúst 2021 10:32 Sigurreifur stjóri Spurs vongóður um að halda Kane Nuno Espirito Santo, stjóri Tottenham, var að sjálfsögðu spurður út í framtíð Harry Kane eftir frækinn sigur á Man City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 15. ágúst 2021 19:00 Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Kane hefur verið orðaður við Englandsmeistara Manchester City í nær allt sumar. Eftir að Kane mætti ekki til æfinga á tilsettum tíma að Evrópumótinu loknu var talið að framherjinn ætlaði að þvinga félagaskipti sín í gegn. Hann er hins vegar samningsbundinn Tottenham til 2024 svo félaginu liggur ekkert á að selja hann þar sem það væri einkar erfitt fyrir það að fá leikmann í sama gæðaflokki á móti. Framherjinn var hvergi sjáanlegur í 1-0 sigri Tottenham á Manchester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en var mættur á bekkinn í 2. umferð þar sem Tottenham vann Wolves með einu marki gegn engu. Kane kom inn af bekknum og spilaði 18 mínútur án þess þó að setja mark sitt á leikinn ef frá er talið gula spjaldið sem hann nældi sér í. Svo virðist sem Kane hafi áttað sig á því að Daniel Levy er ekki að fara selja hann sem stendur og Manchester City er ekki tilbúið að borga yfir 100 milljónir punda fyrir þjónustu hans. It was incredible to see the reception from the Spurs fans on Sunday and to read some of the messages of support I've had in the last few weeks. I will be staying at Tottenham this summer and will be 100% focused on helping the team achieve success. #COYS pic.twitter.com/uTN78tHlk1— Harry Kane (@HKane) August 25, 2021 „Það var frábært að sjá móttökuna frá Spurs aðdáendum á sunnudaginn og lesa sum af skilaboðunum sem ég hef fengið á undanförnum vikum. Ég verð áfram hjá Tottenham þetta sumarið og er 100 prósent einbeittur í að hjálpa liðinu í að ná árangri sínum,“ segir Kane í Twitter-færslu sinni.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. 19. ágúst 2021 08:01 Kane mætti á æfingu með Tottenham í morgun Harry Kane, framherji Tottenham og landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, æfði með liðsfélögum sínum í Tottenham í fyrsta skipti á tímabilinu í morgun. 17. ágúst 2021 18:01 Var bitlaus frammistaða nóg til að sannfæra Pep um að fjárfesta í Kane? Englandsmeistarar Manchester City lutu í gras gegn Harry Kane-lausu Tottenham Hotspur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna þar sem sóknarleikur gestanna var langt frá því sem við eigum að venjast. 16. ágúst 2021 10:32 Sigurreifur stjóri Spurs vongóður um að halda Kane Nuno Espirito Santo, stjóri Tottenham, var að sjálfsögðu spurður út í framtíð Harry Kane eftir frækinn sigur á Man City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 15. ágúst 2021 19:00 Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. 19. ágúst 2021 08:01
Kane mætti á æfingu með Tottenham í morgun Harry Kane, framherji Tottenham og landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, æfði með liðsfélögum sínum í Tottenham í fyrsta skipti á tímabilinu í morgun. 17. ágúst 2021 18:01
Var bitlaus frammistaða nóg til að sannfæra Pep um að fjárfesta í Kane? Englandsmeistarar Manchester City lutu í gras gegn Harry Kane-lausu Tottenham Hotspur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna þar sem sóknarleikur gestanna var langt frá því sem við eigum að venjast. 16. ágúst 2021 10:32
Sigurreifur stjóri Spurs vongóður um að halda Kane Nuno Espirito Santo, stjóri Tottenham, var að sjálfsögðu spurður út í framtíð Harry Kane eftir frækinn sigur á Man City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 15. ágúst 2021 19:00