Dyrum Cösu Christi lokað og MR-ingar fá inn í Dómkirkjunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 18:18 Dyr Cösu Christi munu loka endanlega vegna óásættanlegrar aðstöðu. Vísir/Vilhelm MR-ingar munu ekki nema í húsinu Casa Christi í vetur. Úttekt var gerð á húsinu og skýrslu um ástand þess skilað fyrir skólabyrjun í haust og varð þá ljóst að ekki sé boðlegt að kenna í húsinu. Nemendur þurfi því að leita yfir Lækjargötuna í von um kennslu. Annað húsnæði skólans er nýtt í ystu æsar. Kennt verður í öllum rýmum, meðal annars íþróttahúsi, hátíðarsal og á Íþökuloftinu. Þá verða sérstofur nýttar og nokkur minni rými. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Elísabet Siemsen, rektor Menntaskólans í Reykjavík sendi á nemendur og foreldra í gær. „Eins og okkur grunaði er ástand hússins [Casa Cristi] mjög bágborið, enda höfum við bent á að löngu sé orðið tímabært að framkvæmdir byrji á nýrri húsbyggingu í stað þessa húss. Ekki er boðlegt að kenna í húsinu og því þurftum við á einungis nokkrum dögum að finna lausn til að við gætum tekið á móti öllum nýnemum,“ segir í póstinum. Nokkuð hafi þá borið á því frá því að skóli hófst að nemendur séu nú þegar í sóttkví og búast megi við að nemendur og starfsmenn muni í vetur þurfa að fara í sóttkví. Sú staða geti vel komið upp að breyta þurfi kennslu skyndilega í fjarkennslu. „Því brýni ég það fyrir öllum að búa svo um hnútana að menn gangi úr skugga um að hafa búnað til að geta farið yfir í fjarnám.“ Í húsnæði Dómkirkjunnar verður lesaðstaða fyrir nemendur MR, sem opnar næstkomandi mánudag. Lesaðstaðan er í safnaðarheimili Dómkirkjunnar við Tjörnina og verður hún opin nemendum á virkum dögum. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Þjóðkirkjan Tengdar fréttir MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4. febrúar 2016 15:07 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Fleiri fréttir Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Sjá meira
Annað húsnæði skólans er nýtt í ystu æsar. Kennt verður í öllum rýmum, meðal annars íþróttahúsi, hátíðarsal og á Íþökuloftinu. Þá verða sérstofur nýttar og nokkur minni rými. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Elísabet Siemsen, rektor Menntaskólans í Reykjavík sendi á nemendur og foreldra í gær. „Eins og okkur grunaði er ástand hússins [Casa Cristi] mjög bágborið, enda höfum við bent á að löngu sé orðið tímabært að framkvæmdir byrji á nýrri húsbyggingu í stað þessa húss. Ekki er boðlegt að kenna í húsinu og því þurftum við á einungis nokkrum dögum að finna lausn til að við gætum tekið á móti öllum nýnemum,“ segir í póstinum. Nokkuð hafi þá borið á því frá því að skóli hófst að nemendur séu nú þegar í sóttkví og búast megi við að nemendur og starfsmenn muni í vetur þurfa að fara í sóttkví. Sú staða geti vel komið upp að breyta þurfi kennslu skyndilega í fjarkennslu. „Því brýni ég það fyrir öllum að búa svo um hnútana að menn gangi úr skugga um að hafa búnað til að geta farið yfir í fjarnám.“ Í húsnæði Dómkirkjunnar verður lesaðstaða fyrir nemendur MR, sem opnar næstkomandi mánudag. Lesaðstaðan er í safnaðarheimili Dómkirkjunnar við Tjörnina og verður hún opin nemendum á virkum dögum.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Þjóðkirkjan Tengdar fréttir MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4. febrúar 2016 15:07 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Fleiri fréttir Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Sjá meira
MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4. febrúar 2016 15:07