Innlent

Skot­maðurinn kominn af gjör­gæslu

Elma Rut Valtýsdóttir skrifar
Maðurinn sem varð fyrir byssukúlu í skotbardaga við lögreglu á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld er kominn af gjörgæslu og er á batavegi.
Maðurinn sem varð fyrir byssukúlu í skotbardaga við lögreglu á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld er kominn af gjörgæslu og er á batavegi. Vísir/Egill

Maðurinn sem varð fyrir byssukúlu í skotbardaga við lögreglu á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld er kominn af gjörgæslu og er á batavegi.

Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari.

Maðurinn hlaut skotáverka og var fluttur með sjúkraflugi á Landspítalann þar sem hann undirgekkst skurðaðgerð. Kolbrún segir rannsókn málsins enn í fullum gangi.


Tengdar fréttir

Líðan skotmannsins stöðug eftir aðgerð

Karlmaður á fimmtugsaldri sem skotinn var af lögreglu á Egilsstöðum í gærkvöldi liggur á gjörgæsludeild Landspítalans. Líðan hans er stöðug en hann gekkst undir aðgerð í nótt eftir að hafa verið skotinn í kviðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×