Einkunnir Íslands: Brynjar Ingi stóð upp úr Íþróttadeild skrifar 5. september 2021 18:22 Brynjar Ingi Bjarnason sést hér nýbúinn að setja boltann í markið og minnka muninn í 2-1. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. Norður-Makedóníumenn voru mun sterkari aðilinn lengst af og komust í 0-2 með mörkum Darkos Velkovski og Ezgjans Alioski. Skiptingar Arnars Þórs Viðarssonar hleyptu nýju lífi í íslenska liðið. Brynjar Ingi minnkaði muninn á 78. mínútu og sex mínútum síðar jafnaði Andri Lucas Guðjohnsen með sínu fyrsta landsliðsmarki. Brynjar Ingi lék einkar vel í leiknum í dag og Albert Guðmundsson var mjög góður síðustu tuttugu mínúturnar og átti hvað stærstan þátt í að Ísland jafnaði leikinn. Varamennirnir áttu einnig góða innkomu. Næsti leikur Íslands er gegn Þýskalandi á miðvikudagskvöldið. Hér fyrir neðan má sjá einkunnir íslensku leikmannanna fyrir leikinn í dag. Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður 3Átti að verja skallann frá Churlinov og virkaði seinn niður í marki Alioskis. Nokkrar skylduvörslur. Hefur nýtt þau tækifæri sem hann hefur fengið með landsliðinu illa og verður að gera betur. Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 5Ágætis frammistaða hjá Birki Má í hundraðasta landsleiknum. Nokkuð traustur. Kári Árnason, miðvörður 5Fjölmargar slakar sendingar út úr vörninni og of seinn að loka á Alioski í öðru markinu. En ómetanlegt að hafa jafn reynslumikinn mann í vörninni. Lék sinn nítugasta landsleik í dag. Brynjar Ingi Bjarnason, miðvörður 7 - maður leiksinsSkoraði annað landsliðsmark sitt þegar hann fylgdi eftir skoti Alberts. Bjargaði á ótrúlegan hátt frá Churlinov í uppbótartíma. Átti aðra björgun frá Bardhi undir lok fyrri hálfleiks. Besti leikmaður Íslands í leiknum og kominn til að vera í landsliðinu. Guðmundur Þórarinsson, vinstri bakvörður 3Átti frábæra tæklingu þegar hann kom í veg fyrir að Churlinov slyppi í gegn. Tapaði boltanum klaufalega í aðdraganda seinna marksins. Hefur ekki náð að fylgja eftir góðri frammistöðu í júníleikjunum. Mikael Neville Anderson, hægri vængmaður 2Algjörlega ósýnilegur og fátt gekk upp hjá Mikael sem var tekinn af velli eftir tæpan klukkutíma. Virkaði kærulaus. Birkir Bjarnason, miðjumaður 5Hundraðasti landsleikur Birkis var ekki einn af hans betri. Átti í miklum vandræðum eins og félagar hans á miðsvæðinu og tók lítinn þátt í sóknarleiknum framan af. Spilaði betur eftir því sem á leið. Andri Fannar Baldursson, miðjumaður 4Mikið í boltanum en gekk erfiðlega að koma honum fram völlinn. Átti í vandræðum í varnarleiknum. Númeri of lítill í svona leik. Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður 4Vonbrigði. Skagamaðurinn gerði lítið með boltann og virkaði hálf ragur. Hæfileikarnir eru óumdeildir en hefur ekki enn sýnt þá með landsliðinu. Albert Guðmundsson, vinstri vængmaður 7Þvílíkur viðsnúningur hjá Alberti. Gat ekkert fyrstu sjötíu mínúturnar en var frábær síðustu tuttugu mínúturnar og átti stærstan þátt í endurkomu Íslands. Átti beinan þátt í báðum mörkum og var síógnandi undir lokin. Viðar Örn Kjartansson, framherji 3Svaf á verðinum í fyrsta markinu sem Churlinov skoraði. Ekki í neinum takti við leikinn og fékk enga þjónustu. Hefur fengið óvænt tækifæri í þessari landsleikjahrinu en nýtt það illa. Varamenn: Jón Dagur Þorsteinsson kom inn á fyrir Viðar Örn á 59. mínútu 7Dúndurinnkoma hjá Jóni Degi. Mjög kraftmikill og kom með nýja vídd í leik íslenska liðsins. Hlýtur að byrja gegn Þjóðverjum. Arnór Sigurðsson kom inn á fyrir Andra Fannar á 59. mínútu 5Ekki jafn áberandi og Jón Dagur og Þórir en gerði sitt. Þórir Jóhann Helgason kom inn á fyrir Mikael Neville á 59. mínútu 6Flott innkoma hjá Hafnfirðingnum og miðjuspilið lagaðist mikið með tilkomu hans. Ari Freyr Skúlason kom inn á fyrir Guðmund á 66. mínútu 6Var flottur þær mínútur sem hann spilaði í sínum áttugasta landsleik og reynsla hans nýttist vel. Andri Lucas Guðjohnsen kom inn á fyrir Ísak Bergmann á 82. mínútuDraumainnkoma hjá Andra sem skoraði jöfnunarmark Íslands. Spilaði of stutt til að fá einkunn. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Norður-Makedóníumenn voru mun sterkari aðilinn lengst af og komust í 0-2 með mörkum Darkos Velkovski og Ezgjans Alioski. Skiptingar Arnars Þórs Viðarssonar hleyptu nýju lífi í íslenska liðið. Brynjar Ingi minnkaði muninn á 78. mínútu og sex mínútum síðar jafnaði Andri Lucas Guðjohnsen með sínu fyrsta landsliðsmarki. Brynjar Ingi lék einkar vel í leiknum í dag og Albert Guðmundsson var mjög góður síðustu tuttugu mínúturnar og átti hvað stærstan þátt í að Ísland jafnaði leikinn. Varamennirnir áttu einnig góða innkomu. Næsti leikur Íslands er gegn Þýskalandi á miðvikudagskvöldið. Hér fyrir neðan má sjá einkunnir íslensku leikmannanna fyrir leikinn í dag. Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður 3Átti að verja skallann frá Churlinov og virkaði seinn niður í marki Alioskis. Nokkrar skylduvörslur. Hefur nýtt þau tækifæri sem hann hefur fengið með landsliðinu illa og verður að gera betur. Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 5Ágætis frammistaða hjá Birki Má í hundraðasta landsleiknum. Nokkuð traustur. Kári Árnason, miðvörður 5Fjölmargar slakar sendingar út úr vörninni og of seinn að loka á Alioski í öðru markinu. En ómetanlegt að hafa jafn reynslumikinn mann í vörninni. Lék sinn nítugasta landsleik í dag. Brynjar Ingi Bjarnason, miðvörður 7 - maður leiksinsSkoraði annað landsliðsmark sitt þegar hann fylgdi eftir skoti Alberts. Bjargaði á ótrúlegan hátt frá Churlinov í uppbótartíma. Átti aðra björgun frá Bardhi undir lok fyrri hálfleiks. Besti leikmaður Íslands í leiknum og kominn til að vera í landsliðinu. Guðmundur Þórarinsson, vinstri bakvörður 3Átti frábæra tæklingu þegar hann kom í veg fyrir að Churlinov slyppi í gegn. Tapaði boltanum klaufalega í aðdraganda seinna marksins. Hefur ekki náð að fylgja eftir góðri frammistöðu í júníleikjunum. Mikael Neville Anderson, hægri vængmaður 2Algjörlega ósýnilegur og fátt gekk upp hjá Mikael sem var tekinn af velli eftir tæpan klukkutíma. Virkaði kærulaus. Birkir Bjarnason, miðjumaður 5Hundraðasti landsleikur Birkis var ekki einn af hans betri. Átti í miklum vandræðum eins og félagar hans á miðsvæðinu og tók lítinn þátt í sóknarleiknum framan af. Spilaði betur eftir því sem á leið. Andri Fannar Baldursson, miðjumaður 4Mikið í boltanum en gekk erfiðlega að koma honum fram völlinn. Átti í vandræðum í varnarleiknum. Númeri of lítill í svona leik. Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður 4Vonbrigði. Skagamaðurinn gerði lítið með boltann og virkaði hálf ragur. Hæfileikarnir eru óumdeildir en hefur ekki enn sýnt þá með landsliðinu. Albert Guðmundsson, vinstri vængmaður 7Þvílíkur viðsnúningur hjá Alberti. Gat ekkert fyrstu sjötíu mínúturnar en var frábær síðustu tuttugu mínúturnar og átti stærstan þátt í endurkomu Íslands. Átti beinan þátt í báðum mörkum og var síógnandi undir lokin. Viðar Örn Kjartansson, framherji 3Svaf á verðinum í fyrsta markinu sem Churlinov skoraði. Ekki í neinum takti við leikinn og fékk enga þjónustu. Hefur fengið óvænt tækifæri í þessari landsleikjahrinu en nýtt það illa. Varamenn: Jón Dagur Þorsteinsson kom inn á fyrir Viðar Örn á 59. mínútu 7Dúndurinnkoma hjá Jóni Degi. Mjög kraftmikill og kom með nýja vídd í leik íslenska liðsins. Hlýtur að byrja gegn Þjóðverjum. Arnór Sigurðsson kom inn á fyrir Andra Fannar á 59. mínútu 5Ekki jafn áberandi og Jón Dagur og Þórir en gerði sitt. Þórir Jóhann Helgason kom inn á fyrir Mikael Neville á 59. mínútu 6Flott innkoma hjá Hafnfirðingnum og miðjuspilið lagaðist mikið með tilkomu hans. Ari Freyr Skúlason kom inn á fyrir Guðmund á 66. mínútu 6Var flottur þær mínútur sem hann spilaði í sínum áttugasta landsleik og reynsla hans nýttist vel. Andri Lucas Guðjohnsen kom inn á fyrir Ísak Bergmann á 82. mínútuDraumainnkoma hjá Andra sem skoraði jöfnunarmark Íslands. Spilaði of stutt til að fá einkunn.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn