Fyrsta brotið úr stjörnum prýddri Netflix gamanmynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. september 2021 10:46 Netflix myndin Don't Look Up er væntanleg um jólin. Skjáskot Netflix hefur birt fyrstu kitluna úr gamanmyndinni Don't Look Up úr smiðju Adam McKay. Myndin er stútfull af Hollywood stjörnum svo margir bíða spenntir. Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Timothée Chalamet, Ariana Grande, Jonah Hill og Rob Morgan eru á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni. Einnig leika í henni Cate Blanchett, Tyler Perry, Mark Rylance, Ron Perlman, Himesh Patel, Melanie Lynskey, Michael Chiklis, Tomer Sisley, Chris Evans og Scott Mescudi sem betur er þekktur sem Kid Cudi. Don't Look Up verður sett í sýningu í völdum kvikmyndahúsum þann 10. desember en kemur svo inn á Netflix á aðfangadag. Adam McKay á handritið og leikstýrir myndinni Lawrence og DiCaprio leika stjörnufræðingana Kate Dibiasky og Dr. Randall Mindysem reyna að vara heiminn við halastjörnu sem setur líf á jörð í hættu. Streep er forseti Bandaríkjanna, Janie Orlean. Sýnishornið úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Timothée Chalamet, Ariana Grande, Jonah Hill og Rob Morgan eru á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni. Einnig leika í henni Cate Blanchett, Tyler Perry, Mark Rylance, Ron Perlman, Himesh Patel, Melanie Lynskey, Michael Chiklis, Tomer Sisley, Chris Evans og Scott Mescudi sem betur er þekktur sem Kid Cudi. Don't Look Up verður sett í sýningu í völdum kvikmyndahúsum þann 10. desember en kemur svo inn á Netflix á aðfangadag. Adam McKay á handritið og leikstýrir myndinni Lawrence og DiCaprio leika stjörnufræðingana Kate Dibiasky og Dr. Randall Mindysem reyna að vara heiminn við halastjörnu sem setur líf á jörð í hættu. Streep er forseti Bandaríkjanna, Janie Orlean. Sýnishornið úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira