Lýsa eftir utanbæjarmanni í tengslum við sprengjutilræði í Washington Þorgils Jónsson skrifar 9. september 2021 14:05 FBI biðlar til almennings um upplýsingar um mann sem er grunaður um að hafa komið fyrir sprengjum við höfuðstöðvar bandarísku stjórnmálaflokkanna í Washington í upphafi árs. Hann þekkist ekki af myndbsandsupptökum, en margt þykir benda til að þarna sé á ferð utanbæjarmaður sem sé ekki kunnugur staðháttum á Capitol Hill. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum (FBI) birti á vef sínum í gær myndband sem talið er sýna mann koma fyrir rörasprengjum við höfuðstöðvar Demókrata og Repúblikana í Washingtonborg að kvöldi 5. janúar síðastliðins. Sprengjurnar uppgötvuðust daginn eftir þegar óeirðaseggir hliðhollir Donald Trump þáverandi fráfarandi forseta gerðu áhlaup á þinghúsið sem er steinsnar frá. Sprengjurnar sprungu ekki, en voru virkar að sögn lögreglu, og því mikil mildi að enginn skaði hafi hlotist af. Maðurinn gengur enn laus, en FBI gefur myndbandið út í þeirri von að einhver áhorfandi beri kennsl á manninn, sem er óþekkjanlegur, með grímu og íklæddur heddupeysu. 100 þúsund Bandaríkjadölum er heitið fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku mannsins. FBI hefur talað við á níunda hundrað manns, grandskoðað yfir 23 þúsund myndskeið og fylgt eftir um 300 ábendingum hingað til, og kortlagt ferðir mannsins um hverfið. Þeim hefur hins vegar orðið lítt ágengt, en fas mannsins á myndskeiðinu og frásagnir íbúa í nágrenni við Capitol Hill þykja benda til þess að um utanbæjarmann sé að ræða. Bandaríkin Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sjá meira
Sprengjurnar uppgötvuðust daginn eftir þegar óeirðaseggir hliðhollir Donald Trump þáverandi fráfarandi forseta gerðu áhlaup á þinghúsið sem er steinsnar frá. Sprengjurnar sprungu ekki, en voru virkar að sögn lögreglu, og því mikil mildi að enginn skaði hafi hlotist af. Maðurinn gengur enn laus, en FBI gefur myndbandið út í þeirri von að einhver áhorfandi beri kennsl á manninn, sem er óþekkjanlegur, með grímu og íklæddur heddupeysu. 100 þúsund Bandaríkjadölum er heitið fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku mannsins. FBI hefur talað við á níunda hundrað manns, grandskoðað yfir 23 þúsund myndskeið og fylgt eftir um 300 ábendingum hingað til, og kortlagt ferðir mannsins um hverfið. Þeim hefur hins vegar orðið lítt ágengt, en fas mannsins á myndskeiðinu og frásagnir íbúa í nágrenni við Capitol Hill þykja benda til þess að um utanbæjarmann sé að ræða.
Bandaríkin Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sjá meira