Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, en í síðustu viku var hættustigi aflétt niður á óvissustig og þá um leið opnuðust vegir á svæðinu.
Hættustigi vegna Skaftárhlaups var fyrst komið á 5. september síðastliðinn.
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákveðið að aflétta óvissustigi almannavarna vegna hlaups í Skaftá. Hlaupið er yfirstaðið.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, en í síðustu viku var hættustigi aflétt niður á óvissustig og þá um leið opnuðust vegir á svæðinu.
Hættustigi vegna Skaftárhlaups var fyrst komið á 5. september síðastliðinn.
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákveðið að aflétta hættustigi almannavarna vegna hlaups í Skaftá.
Verulega hefur dregið úr hlaupinu í Skaftá í dag og er minni hætta talin á því að vatn flæði yfir hringveginn. Mesta furðu vekur að gamla brúin yfir Eldvatn skuli enn hanga uppi.