Rodrygo hetja Real Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2021 21:05 Rodrygo reið inn í Mílanó og rændi þar þremur stigum. Mattia Ozbot/Getty Images Real Madríd vann mikilvægan 1-0 útisigur á Ítalíumeisturum Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikið var í Mílanó. Leikurinn fer ekki í sögubækurnar fyrir skemmtanagildi en staðan var markalaus þangað til á 89. mínútu. Þá skoraði varamaðurinn Rodrygo með frábæru skoti eftir sendingu frá öðrum varamanni, Eduardo Camavinga. RODRYGO SCORES THE WINNER OFF A CAMAVINGA ASSIST!Their future is in safe hands pic.twitter.com/SlqBadcQDU— ESPN FC (@ESPNFC) September 15, 2021 Staðan orðin 1-0 gestunum frá Madríd í vil og reyndust það lokatölur leiksins. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu Fótbolti
Real Madríd vann mikilvægan 1-0 útisigur á Ítalíumeisturum Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikið var í Mílanó. Leikurinn fer ekki í sögubækurnar fyrir skemmtanagildi en staðan var markalaus þangað til á 89. mínútu. Þá skoraði varamaðurinn Rodrygo með frábæru skoti eftir sendingu frá öðrum varamanni, Eduardo Camavinga. RODRYGO SCORES THE WINNER OFF A CAMAVINGA ASSIST!Their future is in safe hands pic.twitter.com/SlqBadcQDU— ESPN FC (@ESPNFC) September 15, 2021 Staðan orðin 1-0 gestunum frá Madríd í vil og reyndust það lokatölur leiksins. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti