Liverpool aðeins tapað átta af fyrstu hundrað leikjum Van Dijk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2021 23:00 Van Dijk er svo sannarlega betri en enginn. EPA-EFE/ANDREW YATES Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk hefur heldur betur staðið fyrir sínu frá því hann gekk í raðir Liverpool frá Southampton. Í fyrstu 100 leikjum hans fyrir félagið hefur það aðeins tapað átta leikjum. Liverpool vann nokkuð torsóttan – þótt ótrúlegt megi virðast – 3-0 sigur á Crystal Palace um helgina. Var þetta hundraðist leikur Virgil van Dijk fyrir félagið. Eftir að hafa misst af næstum öllu síðasta tímabili vegna meiðsla er hinn þrítugi Van Dijk snúinn aftur eins og ekkert hafi í skorist. Liverpool keypti hollenska miðvörðinn í janúarglugganum í upphafi árs 2018 fyrir 75 milljónir punda. Van Dijk small eins og flís við rass í Liverpool-liði Jürgen Klopp sem hefur verið ógnarsterkt frá því. Liverpool have lost just 8 games from 100 Premier League games Virgil van Dijk has played in. Absolutely incredible— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) September 18, 2021 Því til sönnunar er hægt að benda á þá staðreynd að liðið hefur aðeins tapað átta af þeim hundrað deildarleikjum sem Van Dijk hefur leikið í treyju Liverpool. Töpin hafa dreifst nokkuð vel á veru Van Dijk í Liverpool-borg. Liðið tapaði fyrri Manchester United og Chelsea árið 2018. Árið 2019 beið liðið lægri hlut gegn Watford, Arsenal og Manchester City tvívegis. Í fyrra tapaði liðið svo óvænt 7-2 gegn Aston Villa. Van Dijk hefur líkt og samherjar sínir farið vel af stað í ár. Liverpool er með 13 stig að loknum fimm leikjum og hefur aðeins fengið eitt mark á sig. Með hann fullfrískan innanborðs eru allir vegir færir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira
Liverpool vann nokkuð torsóttan – þótt ótrúlegt megi virðast – 3-0 sigur á Crystal Palace um helgina. Var þetta hundraðist leikur Virgil van Dijk fyrir félagið. Eftir að hafa misst af næstum öllu síðasta tímabili vegna meiðsla er hinn þrítugi Van Dijk snúinn aftur eins og ekkert hafi í skorist. Liverpool keypti hollenska miðvörðinn í janúarglugganum í upphafi árs 2018 fyrir 75 milljónir punda. Van Dijk small eins og flís við rass í Liverpool-liði Jürgen Klopp sem hefur verið ógnarsterkt frá því. Liverpool have lost just 8 games from 100 Premier League games Virgil van Dijk has played in. Absolutely incredible— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) September 18, 2021 Því til sönnunar er hægt að benda á þá staðreynd að liðið hefur aðeins tapað átta af þeim hundrað deildarleikjum sem Van Dijk hefur leikið í treyju Liverpool. Töpin hafa dreifst nokkuð vel á veru Van Dijk í Liverpool-borg. Liðið tapaði fyrri Manchester United og Chelsea árið 2018. Árið 2019 beið liðið lægri hlut gegn Watford, Arsenal og Manchester City tvívegis. Í fyrra tapaði liðið svo óvænt 7-2 gegn Aston Villa. Van Dijk hefur líkt og samherjar sínir farið vel af stað í ár. Liverpool er með 13 stig að loknum fimm leikjum og hefur aðeins fengið eitt mark á sig. Með hann fullfrískan innanborðs eru allir vegir færir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira