Neitaði að taka við af Guðmundi Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2021 22:01 Guðmundur Guðmundsson og Robert Hedin eru báðir landsliðsþjálfarar í dag. Guðmundur stýrir Íslandi en Hedin Bandaríkjunum. Samsett/Getty Sænski handboltaþjálfarinn Robert Hedin stendur í framkvæmdum heima hjá sér og ætlar ekki að taka við þýska liðinu Melsungen af Guðmundi Guðmundssyni. Guðmundur er nýhættur sem þjálfari Melsungen, eftir eitt og hálft ár í starfi, og hefur verið ráðinn þjálfari Frederica í Danmörku. Barbara Braun-Lüdicke, stjórnarformaður Melsungen, viðurkenndi að Guðmundur hefði varla getað komið til starfa við verri aðstæður, þar sem að kórónuveirufaraldurinn skall á rétt eftir að hann var ráðinn. Engu að síður þótti ástæða til að skipta Guðmundi út. Svíinn Robert Hedin var strax nefndur sem líklegasti arftakinn en Hedin er í dag þjálfari norska liðsins Nötteröy og landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Hann hefur nú hafnað boði frá Melsungen: „Ég fékk tilboð en ég hafnaði því. Tímasetningin hentar ekki. Við erum að endurnýja húsið okkar og það auk starfs konunnar minnar þýðir að þetta hentar ekki núna. Það munar sex mánuðum að þetta henti,“ sagði Hedin við Handsbollskanalen. „Það er mjög mikill heiður að fá þetta tilboð frá svona frábæru félagi. Það hefði verið mjög gaman að taka þetta að sér og ég er ánægður með að fá fyrirspurina. En mér líður líka vel hér í Noregi,“ sagði Hedin sem stýrði Melsungen á árunum 2007-2009. Melsungen er nærri botninum í þýsku 1. deildinni með eitt stig eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Liðið hafnaði í 8. sæti á síðustu leiktíð og komst í bikarúrslitaleikinn sem liðið tapaði gegn Lemgo. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Melsungen staðfestir brottrekstur Guðmunds Melsungen hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Fréttir af því bárust fyrir helgi og Melsungen hefur nú staðfest þær. 20. september 2021 09:17 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Guðmundur er nýhættur sem þjálfari Melsungen, eftir eitt og hálft ár í starfi, og hefur verið ráðinn þjálfari Frederica í Danmörku. Barbara Braun-Lüdicke, stjórnarformaður Melsungen, viðurkenndi að Guðmundur hefði varla getað komið til starfa við verri aðstæður, þar sem að kórónuveirufaraldurinn skall á rétt eftir að hann var ráðinn. Engu að síður þótti ástæða til að skipta Guðmundi út. Svíinn Robert Hedin var strax nefndur sem líklegasti arftakinn en Hedin er í dag þjálfari norska liðsins Nötteröy og landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Hann hefur nú hafnað boði frá Melsungen: „Ég fékk tilboð en ég hafnaði því. Tímasetningin hentar ekki. Við erum að endurnýja húsið okkar og það auk starfs konunnar minnar þýðir að þetta hentar ekki núna. Það munar sex mánuðum að þetta henti,“ sagði Hedin við Handsbollskanalen. „Það er mjög mikill heiður að fá þetta tilboð frá svona frábæru félagi. Það hefði verið mjög gaman að taka þetta að sér og ég er ánægður með að fá fyrirspurina. En mér líður líka vel hér í Noregi,“ sagði Hedin sem stýrði Melsungen á árunum 2007-2009. Melsungen er nærri botninum í þýsku 1. deildinni með eitt stig eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Liðið hafnaði í 8. sæti á síðustu leiktíð og komst í bikarúrslitaleikinn sem liðið tapaði gegn Lemgo.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Melsungen staðfestir brottrekstur Guðmunds Melsungen hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Fréttir af því bárust fyrir helgi og Melsungen hefur nú staðfest þær. 20. september 2021 09:17 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Melsungen staðfestir brottrekstur Guðmunds Melsungen hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Fréttir af því bárust fyrir helgi og Melsungen hefur nú staðfest þær. 20. september 2021 09:17