Wenger tilbúinn að veðja á að færri landsleikjahlé og fleiri stórmót bæti fótboltann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2021 23:01 Arsene Wenger vill að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti. Valeriano Di Domenico - Pool/Getty Images Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segist vera tilbúinn að veðja á hugmyndir sínar varðandi það að gjörbreyta dagatalinu í kringum landsleikjahlé, og að það muni bæta fótboltann. Wenger hefur stungið upp á því að fækka landsleikjahléum og að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti, í stað fjögurra. „Áhættan er fólgin í því að gera fótboltann betri, og ég er tilbúinn að veðja á það,“ sagði Wenger í samtali við BBC. Hugmyndir franska fyrrum knattspyrnustjórans fela í sér að í staðin fyrir að landsliðin hafi 50 daga á ári til að hittast, verði dögunum fækkað í 28, og leikjum í undankeppnum yrði fækkað úr tíu í sjö. Hann hefur einnig stungið upp á því að undankeppnirnar fyrir bæði EM og HM fari í heild sinni fram í október þar sem að allur mánuðurinn yrði undirlagður fyrir viðkomnandi undankeppni. „Fleiri leikir í útsláttarkeppni, færri leikir í undankeppni. Það er það sem stuðningsfólkið vill,“ var haft eftir Wenger í þýska íþróttamiðlinum Kicker á dögunum. Samkvæmt nýlegri könnun á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, styður meirihluti fólks að heimsmeistaramótið verði haldið oftar en á fjögurra ára fresti. Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
Wenger hefur stungið upp á því að fækka landsleikjahléum og að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti, í stað fjögurra. „Áhættan er fólgin í því að gera fótboltann betri, og ég er tilbúinn að veðja á það,“ sagði Wenger í samtali við BBC. Hugmyndir franska fyrrum knattspyrnustjórans fela í sér að í staðin fyrir að landsliðin hafi 50 daga á ári til að hittast, verði dögunum fækkað í 28, og leikjum í undankeppnum yrði fækkað úr tíu í sjö. Hann hefur einnig stungið upp á því að undankeppnirnar fyrir bæði EM og HM fari í heild sinni fram í október þar sem að allur mánuðurinn yrði undirlagður fyrir viðkomnandi undankeppni. „Fleiri leikir í útsláttarkeppni, færri leikir í undankeppni. Það er það sem stuðningsfólkið vill,“ var haft eftir Wenger í þýska íþróttamiðlinum Kicker á dögunum. Samkvæmt nýlegri könnun á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, styður meirihluti fólks að heimsmeistaramótið verði haldið oftar en á fjögurra ára fresti.
Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30