AC Milan á toppinn | Meistararnir töpuðu stigum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. september 2021 18:51 Brahim Diaz tryggði AC Milan stigin þrjú í dag. Gabriele Maltinti/Getty Images AC Milan lyfti sér að minnsta kosti tímabundið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Spezia í dag. Á sama tíma gerðu ítölsku meistararnir í Inter 2-2 jafntefli gegn Atalanta. Daniel Maldini kom AC Milan í forystu geng Spezia snemma í seinni hálfleik eftir stoðsendingu frá Pierre Kalulu áður en Daniele Verde jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Brahim Diaz, sem kom inn á sem varamaður, reyndist svo hetja AC Milan þegar hann tryggði liðinu 2-1 sigur tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. AC Milan er nú á toppi deildarinnar með 16 stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Napoli í öðru sæti sem á þó leik til góða. Lautaro Martinez kom Inter frá Milan yfir gegn Atalanta strax á fimmtu mínútu. Ruslan Malinovsky og Rafael Toloi sáu þó til þess að staðan var 2-1 fyrir Atalanta þegar að flautað var til hálfleiks. Eden Dzeko jafnaði metin fyrir Inter á 71. mínútu og þegar tæplega fimm mínútur voru til leiksloka fengu þeir gullið tækifæri til að stela sigrinum. Federico Dimarco fór þá á vítapunktinn fyrir heimamenn í Inter, en skaut í slánna. Lokatölur urðu því 2-2 og ítölsku meistararnir hafa 14 stig í þriðja sæti eftir sex leiki. Atalanta situr tveimur sætum neðar með 11 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Daniel Maldini kom AC Milan í forystu geng Spezia snemma í seinni hálfleik eftir stoðsendingu frá Pierre Kalulu áður en Daniele Verde jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Brahim Diaz, sem kom inn á sem varamaður, reyndist svo hetja AC Milan þegar hann tryggði liðinu 2-1 sigur tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. AC Milan er nú á toppi deildarinnar með 16 stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Napoli í öðru sæti sem á þó leik til góða. Lautaro Martinez kom Inter frá Milan yfir gegn Atalanta strax á fimmtu mínútu. Ruslan Malinovsky og Rafael Toloi sáu þó til þess að staðan var 2-1 fyrir Atalanta þegar að flautað var til hálfleiks. Eden Dzeko jafnaði metin fyrir Inter á 71. mínútu og þegar tæplega fimm mínútur voru til leiksloka fengu þeir gullið tækifæri til að stela sigrinum. Federico Dimarco fór þá á vítapunktinn fyrir heimamenn í Inter, en skaut í slánna. Lokatölur urðu því 2-2 og ítölsku meistararnir hafa 14 stig í þriðja sæti eftir sex leiki. Atalanta situr tveimur sætum neðar með 11 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira