Segir Thicke hafa káfað á sér við tökur myndbands Blurred Lines Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 11:50 Emily Ratajkowski og Robin Thicke í myndbandinu við lagið Blurred Lines. Fyrirsætan Emily Ratajkowski segir tónlistarmanninn Robin Thicke hafa káfað á sér við tökur á frægu myndbandi lagsins Blurred Lines frá 2013. Í nýrri bók segir hún Thicke hafa gripið um ber brjóst hennar. Ratajkowski var ein þriggja fyrirsæta sem birtist léttklædd í myndbandinu við lag Thicke, Pharrell Williams og rapparans T.I.. Lagið naut mikilla vinsælda og myndbandið sömuleiðis. Í bók sem gefa á út í næsta mánuði segist Ratajkowski upphaflega hafa skemmt sér vel við tökur myndbandsins, samkvæmt frétt Times. Þar til Thicke hafi komið aftan að henni og gripið um bæði brjóst hennar. Diane Martel, leikstjóri myndbandsins, staðfesti þessa frásögn Ratajkowski í samtali við Times og segist hún hafa gargað á Thicke og spurt hann hvern fjandann hann hafi verið að gera. Þá hafi Thicke orðið skömmustulegur en Martel telur hann hafa verið ölvaðan við tökurnar. Árið 2015 komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að tónlistarmennirnir þrír hefðu líkt eftir lagi Marvin Gaye, Got To Give it Up, þegar þeir sömdu Blurred Lines. Sjá einnig: Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Þegar myndbandið við Blurred Lines var tekið upp var Thicke giftur Paulu Patton og átti hann barn með henni. Síðan þá eru þau skilin og hefur dómari skipað honum að halda sig fjarri þeim báðum. Patton sakaði hann um ofbeldi, neyslu fíkniefna og framhjáhald. Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Ratajkowski var ein þriggja fyrirsæta sem birtist léttklædd í myndbandinu við lag Thicke, Pharrell Williams og rapparans T.I.. Lagið naut mikilla vinsælda og myndbandið sömuleiðis. Í bók sem gefa á út í næsta mánuði segist Ratajkowski upphaflega hafa skemmt sér vel við tökur myndbandsins, samkvæmt frétt Times. Þar til Thicke hafi komið aftan að henni og gripið um bæði brjóst hennar. Diane Martel, leikstjóri myndbandsins, staðfesti þessa frásögn Ratajkowski í samtali við Times og segist hún hafa gargað á Thicke og spurt hann hvern fjandann hann hafi verið að gera. Þá hafi Thicke orðið skömmustulegur en Martel telur hann hafa verið ölvaðan við tökurnar. Árið 2015 komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að tónlistarmennirnir þrír hefðu líkt eftir lagi Marvin Gaye, Got To Give it Up, þegar þeir sömdu Blurred Lines. Sjá einnig: Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Þegar myndbandið við Blurred Lines var tekið upp var Thicke giftur Paulu Patton og átti hann barn með henni. Síðan þá eru þau skilin og hefur dómari skipað honum að halda sig fjarri þeim báðum. Patton sakaði hann um ofbeldi, neyslu fíkniefna og framhjáhald.
Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira