Milan ekki byrjað jafn vel síðan liðið vann titilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 20:45 AC Milan hefur farið vel af stað á tímabilinu. Marco Luzzani/Getty Images AC Milan vann 3-2 útisigur á Atalanta í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Liðið hefur ekki byrjað tímabil jafn vel síðan 2003-2004 en þá endaði það sem Ítalíumeistari. Gestirnir frá Mílanó gátu vart byrjað betur en Davide Calabria kom þeim yfir strax á fyrstu mínútu leiksins. Sandro Tonali tvöfaldaði svo forystuna skömmu fyrir leikhlé og gestirnir 2-0 yfir í hálfleik. Gestirnir voru nokkuð þægilegir í síðari hálfleik og héldu eflaust að sigurinn væri kominn í hús þegar Rafael Alexandre da Conceição Leão skoraði þriðja mark þeirra á 78. mínútu. Duvan Zapata minnkaði hins vegar muninn í 3-1 á 86. mínútu fór aðeins um heimamenn. Varamaðurinn Mario Pašalić skoraði annað mark heimamanna þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en nær komust þeir ekki og Milan vann 3-2 útisigur. 19 - AC Milan have gained 19 points so far, equalling their best start in the first seven games of a single Serie A campaign (19 also in 2003/04, when they won the title). Turbo.#AtalantaMilan #SerieA pic.twitter.com/y5ktv0o5TZ— OptaPaolo (@OptaPaolo) October 3, 2021 Eftir leiki dagsins er Milan í 2. sæti eftir sjö leiki með 19 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Napoli. Atalanta er í 8. sæti með 11 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Gestirnir frá Mílanó gátu vart byrjað betur en Davide Calabria kom þeim yfir strax á fyrstu mínútu leiksins. Sandro Tonali tvöfaldaði svo forystuna skömmu fyrir leikhlé og gestirnir 2-0 yfir í hálfleik. Gestirnir voru nokkuð þægilegir í síðari hálfleik og héldu eflaust að sigurinn væri kominn í hús þegar Rafael Alexandre da Conceição Leão skoraði þriðja mark þeirra á 78. mínútu. Duvan Zapata minnkaði hins vegar muninn í 3-1 á 86. mínútu fór aðeins um heimamenn. Varamaðurinn Mario Pašalić skoraði annað mark heimamanna þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en nær komust þeir ekki og Milan vann 3-2 útisigur. 19 - AC Milan have gained 19 points so far, equalling their best start in the first seven games of a single Serie A campaign (19 also in 2003/04, when they won the title). Turbo.#AtalantaMilan #SerieA pic.twitter.com/y5ktv0o5TZ— OptaPaolo (@OptaPaolo) October 3, 2021 Eftir leiki dagsins er Milan í 2. sæti eftir sjö leiki með 19 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Napoli. Atalanta er í 8. sæti með 11 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira